Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 8
6
Aldarminning templarareglunnar. Tíminn 28. og 29. sept.
Þekktu sjálfan þig. Kirkjublaðið 9., 13. tbl.
Sigurbjörn Einarsson
dósent 1944, prófessor 1950.
1947
Horft út í heim. Víðförli, bls. 2—9.
Trú og verk. Víðförli, bls. 10—17.
Biskup í Skálholti aftur. Víðförli, bls. 25—28.
Vídalínsskóli í Skálholti. Víðförli, bls. 67—73.
Efnið frá upphafi. Víðförli, bls. 85—94.
Heilindi og hleypidómar. Víðförli, bls. 110—121.
Þjóðkirkja íslands, játningar og vígsluheit. Víðförli, bls. 140—148.
Hvað er maðurinn? Víðförli, bls. 154—165.
Orð eru dýr. Víðförli, bls. 166—173.
Við málelda. Víðförli, bls. 59—64, 126—128, 188—192.
Gjöf og köllun skírnarinnar. Nýjar hugvekjur, bls. 386—390.
Sá um útgáfu Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Bókagerðin
Lilja, Rvk.
Valdimar V. Snævarr: Syng Guði dýrð, Akureyri 1946. Víðförli,
bls. 57—59. (ritdómur).
Reinhold Niebuhr: Tidemas tecken. Stockholm 1947. Víðförli, bls.
185—186 (ritdómur).
Bo Giertz: Kampen om mánniskan. Stockholm 1947. Víðförli, bls.
186 (ritdómur).
Geo Widengren: Religionens ursprung. Stockholm 1947. Víðförli,
bls. 186—187 (ritdómur).
1947 og síðan
Ritstjórn: Víðförli, tímarit um guðfræði og kirkjumál.
Ritdómar m. a.: Sr. Björn O. Björnsson í Jörð, sept. 1947, dr. theol.
Olaf Moe, professor, í Luthersk Kirketidende, Oslo, okt. 1947, sr. Gísli
Brynjólfsson, Morgunbl. nóv. 1947.
1948
Vamir íslands. Rvk. 32 bls. (Endurprentað í Draumar landsins.)
Trú og breytni að skilningi Lúthers. Samtíð og saga IV, bls. 298
—310.
Horft um heim. Víðförli, bls. 1—14.
Skálholt. Víðförli, bls. 114—122. (Endurprentað í Tímanum og í
Kirkjublaði.)
Er Biblían óskeikul? Víðförli, bls. 129—143.
Úr hásæti heilbrigðrar skynsemi. Víðförli, bls. 164—171.
Lúthersk kirkja og einkaskriftir. Víðförli, bls. 217—222.