Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1952, Blaðsíða 31
Heimspekisdeild
Sigurður Nordal
prófessor.
1947
Ávarp um handritamálið. Flutt á 2. landsmóti íslenzkra stúdenta
19. júlí 1947. Tímarit Máls og menningar, bls. 103—105.
Litla stúlkan í Apótekinu. Unga ísland, bls. 7—20. [Um Engel
Lund.]
Útg.: íslenzk lestrarbók 1750—1930. 3. prentun. Rvk. 8vo. 408 bls.
[Ljóspr. í Stokkhólmi.]
Útg.: Sagnakver Skúla Gíslasonar. Sigurður Nordal gaf út. Halldór
Pétursson gerði myndimar. [Með inngangi.] Rvk. 4to. XIX+ 139 bls.
Útg.: Sögur ísafoldar. Bjöm Jónsson þýddi og gaf út. I. bindi.
Sigurður Nordal valdi. Ásgeir Blöndal Magnússon bjó til prentunar.
Rvk. 8vo. 369, (1) bls.
1947 og síðan
Ritstjóm: íslenzk fræði (Studia Islandica). [10. og 11. h. 1949;
12. h. 1951.]
Ritstjóm: íslenzk fornrit. [XI. bd. 1950; XXVIII. bd. 1951.]
1948
Frá meistaraprófi Gríms Thomsens. Landsbókasafn íslands, Árbók
1946—47, bls. 151—156.
La Poésie Islandaise. Un Millénaire. 1 Islande-France, bls. 4—9.
Útg.: Sögur Isafoldar ... II. bindi ... Rvk. 8vo. 332, (1) bls.
1949
Fomar ástir. önnur útgáfa. Rvk. 8vo. 162, (1) bls.
Eftirmáli að Bréfum til Láru eftir Þórberg Þórðarson, 3. útg., bls.
207—212.
Islenzkur skáldskapur. Þúsund ára afmæli. Stúdentablað 17. júní
1949, bls. 20—22.
Hándskriftsagen og det islandske folk. Nationaltidende, 5. okt.