Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 25

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 25
Rannsóknir Rannsóknir á vegum Háskóla íslands hafa byggst upp með tilvísun til þeirrar skyldu Háskólans að vera bæði kennslu- og vísindastofnun. Það hefur verið mat Háskólans að stunda beri rannsóknir í þeim greinum sem kenndar eru, m.a. til að styrkja fræðilegar undirstöður kennslunnar. Rannsóknir um 400 fastráðinna kennara við skólann eru kjarni rannsóknarstarfsemi hans. þar sem fastráðinn kennari ver a.m.k. 40% af tíma sínum tit rannsókna. Algengast er að meta árangur rannsókna eftir birtum ritverkum og þeim áhrifum sem niðurstöður rannsókna hafa á verk annarra vísindamanna. Greiðslur úr vinnumatssjóði vegna rannsókna og úthtutun úr Rannsóknasjóði gefa hins vegar vísbendingu um umfang rannsókna. Slíka vísbendingu má sjá í töflu 1. Undir félagsvísindi flokkast rannsóknir í félagsvísinda-, laga- og viðskipta- og hag- fræðideild. Hugvísindi eiga við rannsóknir í heimspeki- og guðfræðideild. Til heil- brigðisvísinda teljast rannsóknir í læknisfræði. tannlæknisfræði. tyfjafræði. hjúk- runarfræði og sjúkraþjálfun. Undir raunvísindi falla rannsóknir í raunvísinda- og verkfræðideitd. Tafla 1 - Samanburður á umfangi rannsókna eftir fræðasviðum Hug- Fétags- Heilbrigðis- Raun- Alls vísindi vísindi vísindi vísindi Vinnumatssjóður Greiðslur fyrir 1997. fjötdi 69 55 46 67 237 Hlutfalt. % 29 23 20 28 100 Vinnustundir 1997. % 28 24 17 31 100 Rannsóknasjóður H.í. 1991 - 1999 Meðaltat: Hlutur í úthlutunum 12 12 31 45 100 Meðalupphæð styrkja. þ.kr. 238 253 447 432 369 Meðatfjöldi umsókna á ári 39 36 60 89 225 Hvatning og kröfur til gæða rannsókna Á síðasta ártug hefur verið lögð sífellt meiri áhersla á að meta gæði rannsókna sem stundaðar eru við Háskóla íslands. Reynt erað bæta aðstöðu til rannsókna og hvetja kennara til aukinnar virkni á þessu sviði. í fyrsta tagi hefur verið tekið upp hvetjandi framgangskerfi fyrir kennara og sérfræðinga, sem byggir á árangri í rannsóknum. í öðru lagi er fé til rannsókna að hluta tit dreift á grundvetli árang- urs í rannsóknum og verða menn að keppa um styrki úr sjóðum. Rannsókna- tengdir sjóðir Háskólans veita styrki eftir umsóknum til rannsóknarverkefna og tækjakaupa eða greiða sérstaka umbun að undangengnu mati á ritverkum háskólamanna. Vísindanefnd og rannsóknasvið Hlutverk vísindanefndar háskótaráðs er að stuðta að markvissri rannsóknastarf- semi í Háskóla íslands og standa fyrir umræðu um eðli og virkni rannsókna. Hetstu verkefni nefndarinnar eru: • Stjórn Rannsóknasjóðs Háskólans. • Að hatda skrá um rannsóknir við Háskótann. • Langtímaáætlanir um rannsóknir og bættar aðstæður til rannsókna í deildum og stofnunum. • Að stuðta að skiputegri umræðu um rannsóknir. • Önnur mál sem rektor eða háskólaráð kunna að fela nefndinni. Htutverk rannsóknasviðs er að annast mátefni Háskótans er lúta að rannsóknum, stuðla að samstarfi á milli deilda og stofnana á vettvangi rannsókna. veita starfs- mönnum og öðrum aðstoð um málefni er varða rannsóknir og hafa umsjón með sjóðum er tengjast rannsóknum við skólann. Rannsóknasjóður Af sjóðum innan Háskólans má fyrst nefna Rannsóknasjóð Háskóta íslands. en vísindanefnd háskólaráðs fer með stjórn hans. Úr Rannsóknasjóði geta kennarar og sérfræðingar fengið styrki til vel skilgreindra verkefna. ef þau teljast hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.