Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 33

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 33
mörgum kjarafélögum og gerir það umsýsluna enn meiri. Lokið var við gerð að- lögunarsamkomulaga við fimm kjarafélög: Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN). Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga (KVH). Stéttarfélag verkfræðinga (SV). Meinatæknafélag íslands (MTI) og Starfsmannafélag ríkisstofnana (SFR). Úr- skurður kjaranefndar um laun prófessora var kveðinn upp 2. júlí 1998 og fór mikil vinna við launabreytingar tengdar honum fram hjá Háskólanum. Tafla 1 200 1997: 150 Störf auglýst alls 114 100 og umsóknir atls 268 50 Fræðistörf: Umsóknir alls: 115 Auglýst störf alls: 55 0 konur 36 31% karlar 79 69% 200 115 100% 150 Atmenn störf: 100 Umsóknir atls: 153 50 Auglýst störf atls: 59 konur 90 59% 0 karlar 63 41% 153 100% 1998: Störf auglýst atls 93 og umsóknir alls 435 200 150 Fræðistörf Umsóknir alls: 113 Auglýst störf atls: 55 100 50 konur 41 36% 0 karlar 72 64% 113 100% Almenn störf: Umsóknir atls: 322 200 Auglýst störf alls:38 150 konur 188 58% 100 karlar 134 42% 50 322 100% 0 Fræðistörf 1997 - fjöldi umsókna konur karlar Almenn störf 1997 - fjöldi umsókna konur karlar Fræðistörf 1998 - fjöldi umsókna konur karlar Almenn störf 1998 - fjöldi umsókna konur karlar Starfsmannasamtöl Ákveðið var að taka upp starfsmannasamtöl fyrir starfsmenn sem vinna við stjórnsýslustörf og umsjónarmenn fasteigna. Tilgangurinn er einkum að hvetja starfsmenn til dáða og leiðbeina þeim. efla samvinnu. auka gagnkvæmt upp- lýsingastreymi og starfsánægju. Haldin voru námskeið um starfsmannasamtöl fyrir stjómendur og hafinn undirbúningur að leiðbeiningum til að styðjast við í þeim. Stefnt er að því að starfsmannasamtöl fari fram a.m.k. einu sinni á ári og að sá sem sinnir þeim sé næsti yfirmaður starfsmanns. Endurskoðun starfslýsinga Vinna hófst við endurskoðun á starfslýsingum hjá starfsmönnum Háskólans sem vinna við stjórnsýslustörf. Byrjað var á starfsfólki í Aðalbyggingu en síðar verða þær endurskoðaðar hjá starfsmönnum deilda og stofnana. Starfsmenn starfs- mannasviðs sjá um framkvæmd verkefnisins. Þjónustu- og samskiptaverkefnið Sæmundur Hafinn var undirbúningur að viðamiklu átaksverkefni til að bæta þjónustu og samskipti innan Háskólans. Stefnt var að því að vinna við verkefnið hæfist í janúar 1999 og stæði yfir í eitt ár. í byrjun mun átakið ná til starfsmanna sem vinna við stjórnsýslustörf. umsjón fasteigna og ræstingarstjórn í Aðalbyggingunni en það eru rúmlega 50 manns. Síðar er fyrirhugað að átakið nái til þeirra sem starfa við samsvarandi verkefni hjá deildum og stofnunum Háskólans. Þjónustu- og sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.