Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 50
Kennsla
Til B.A.-prófs voru kenndar eftirtaldar greinar: almenn bókmenntafræði, almenn
málvísindi, danska, enska. finnska, franska, gríska, heimspeki. íslenska. íslenska
fyrirerlenda stúdenta (B.Ph.lsl.-próf), ítalska. latína. norska, rússneska. sagn-
fræði. spænska, sænska og þýska. Einnig var boðið upp á nám í táknmálsfræði
og táknmálstúlkun til vors 1998. Þá á heimspekideild aðild að námi í kynjafræð-
um sem aukagrein til B.A.-prófs.
Til M.Paed.-prófs var kennd íslenska.
Til M.A.-prófs voru kenndar eftirtaldar greinan almenn bókmenntafræði, danska.
enska, íslensk fræði. íslensk málfræði. íslenskar bókmenntir og sagnfræði.
Tit doktorsprófs voru kenndar eftirfarandi greinar: íslensk málfræði, íslenskar
bókmenntirog sagnfræði. Virkir doktorsnemar á árinu voru 10 talsins.
Á árinu var lögð áhersla á að auka samvinnu skora, til að mynda með samnýt-
ingu námskeiða eða tvöföldu framboði þeirra. þannig að sama námskeið yrði
skráð í fleiri en einni skor. Af nýmælum má nefna aukna áherslu innan almenn-
rar bókmenntafræði á kennslu í menningarfræði og kvikmyndafræði. ásamt bók-
menntakennslu með alþjóðlegri útsýn. Á haustmisseri kenndi Hjörleifur Svein-
björnsson námskeið um kínverska skáldsagnagerð og er það í fyrsta sinn sem
sérstakt námskeið í kínverskum bókmenntum er kennt við heimspekideild. Þá
eiga ýmsar tungumálagreinar hlutdeitd í þeim nýjungum sem verið er að vinna
að á vegum hinnar nýju Tungumátamiðstöðvar í Nýja-Garði. Á árinu var málver
deitdarinnar flutt í Nýja-Garð og hófst kennsta þarvorið 1998.
Heimspekideild 1995 1996 1997 1998
Skráðir stúdentar 1.328 1.338 1.198 1.171
Brautskráðir B.A.-próf 134 109 148 139
B.Ph.lsl.-próf 5 5 5 8
M.A.-próf 12 22 7 8
M.Paed.-próf 2 1 2 4
Cand.mag.-próf 1 1 1
Viðbótarnám í táknmálstúlkun Doktorspróf i 4 1 4 1 1
Kennarastörf 81.25 78.81 75,24 76,03
Sendikennarar 8 8 8 8
Aðrir starfsmenn 4.55 2,33 5.9* 6.74
Útgjöld (nettó) í þús. kr. 156.171 173.102 180.560 253.102
Fjárveiting í þús. kr. 152.832 166.367 178.486 213.881
* Stofnanir deildar meðtaldar
Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið.
Á árinu var unnið að skiputagningu námsteiðar í miðatdafræðum sem aukagrein
tit B.A.-prófs. Þá lýsti heimspekideitd yfir áhuga sínum á að tekið verði upp á nám
í fornleifafræði til lokaprófs við Háskóla íslands en deildin hefur átt frumkvæði að
kennslu í fornleifafræði með námskeiðum sem hatdin hafa verið innan sagn-
fræðiskorar um árabit. Á árinu fóru fram viðræður við aðrar deildir (og kennstu-
mátanefnd) um möguleika á fjölfagtegu námi í fornteifafræði. Þá fóru einnig fram
viðræður við Umhverfisstofnun um aðitd deildarinnar að námi í umhverfisfræðum
tit M.A.-prófs.
Rannsóknir
Rannsóknarstarfsemi heimspekideildar fer fram á vegum fimm
rannsóknastofnana deildarinnar og standa þær einnig fyrir margvístegri
útgáfustarfsemi. Auk þess sinna kennarar rannsóknum sínum sjálfstætt, ýmist í
samvinnu við stofnanir deildarinnar eða aðra aðila innantands sem utan.
Stofnanir heimspekideildar eru Bókmenntafræðistofnun. Heimspekistofnun,
Málvísindastofnun. Sagnfræðistofnun og Stofnun í erlendum tungumátum. Þá á
heimspekideild aðitd að Rannsóknastofu í kvennafræðum og titnefnir futltrúa í
stjórn stofunnar.
46