Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 50

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 50
Kennsla Til B.A.-prófs voru kenndar eftirtaldar greinar: almenn bókmenntafræði, almenn málvísindi, danska, enska. finnska, franska, gríska, heimspeki. íslenska. íslenska fyrirerlenda stúdenta (B.Ph.lsl.-próf), ítalska. latína. norska, rússneska. sagn- fræði. spænska, sænska og þýska. Einnig var boðið upp á nám í táknmálsfræði og táknmálstúlkun til vors 1998. Þá á heimspekideild aðild að námi í kynjafræð- um sem aukagrein til B.A.-prófs. Til M.Paed.-prófs var kennd íslenska. Til M.A.-prófs voru kenndar eftirtaldar greinan almenn bókmenntafræði, danska. enska, íslensk fræði. íslensk málfræði. íslenskar bókmenntir og sagnfræði. Tit doktorsprófs voru kenndar eftirfarandi greinar: íslensk málfræði, íslenskar bókmenntirog sagnfræði. Virkir doktorsnemar á árinu voru 10 talsins. Á árinu var lögð áhersla á að auka samvinnu skora, til að mynda með samnýt- ingu námskeiða eða tvöföldu framboði þeirra. þannig að sama námskeið yrði skráð í fleiri en einni skor. Af nýmælum má nefna aukna áherslu innan almenn- rar bókmenntafræði á kennslu í menningarfræði og kvikmyndafræði. ásamt bók- menntakennslu með alþjóðlegri útsýn. Á haustmisseri kenndi Hjörleifur Svein- björnsson námskeið um kínverska skáldsagnagerð og er það í fyrsta sinn sem sérstakt námskeið í kínverskum bókmenntum er kennt við heimspekideild. Þá eiga ýmsar tungumálagreinar hlutdeitd í þeim nýjungum sem verið er að vinna að á vegum hinnar nýju Tungumátamiðstöðvar í Nýja-Garði. Á árinu var málver deitdarinnar flutt í Nýja-Garð og hófst kennsta þarvorið 1998. Heimspekideild 1995 1996 1997 1998 Skráðir stúdentar 1.328 1.338 1.198 1.171 Brautskráðir B.A.-próf 134 109 148 139 B.Ph.lsl.-próf 5 5 5 8 M.A.-próf 12 22 7 8 M.Paed.-próf 2 1 2 4 Cand.mag.-próf 1 1 1 Viðbótarnám í táknmálstúlkun Doktorspróf i 4 1 4 1 1 Kennarastörf 81.25 78.81 75,24 76,03 Sendikennarar 8 8 8 8 Aðrir starfsmenn 4.55 2,33 5.9* 6.74 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 156.171 173.102 180.560 253.102 Fjárveiting í þús. kr. 152.832 166.367 178.486 213.881 * Stofnanir deildar meðtaldar Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið. Á árinu var unnið að skiputagningu námsteiðar í miðatdafræðum sem aukagrein tit B.A.-prófs. Þá lýsti heimspekideitd yfir áhuga sínum á að tekið verði upp á nám í fornleifafræði til lokaprófs við Háskóla íslands en deildin hefur átt frumkvæði að kennslu í fornleifafræði með námskeiðum sem hatdin hafa verið innan sagn- fræðiskorar um árabit. Á árinu fóru fram viðræður við aðrar deildir (og kennstu- mátanefnd) um möguleika á fjölfagtegu námi í fornteifafræði. Þá fóru einnig fram viðræður við Umhverfisstofnun um aðitd deildarinnar að námi í umhverfisfræðum tit M.A.-prófs. Rannsóknir Rannsóknarstarfsemi heimspekideildar fer fram á vegum fimm rannsóknastofnana deildarinnar og standa þær einnig fyrir margvístegri útgáfustarfsemi. Auk þess sinna kennarar rannsóknum sínum sjálfstætt, ýmist í samvinnu við stofnanir deildarinnar eða aðra aðila innantands sem utan. Stofnanir heimspekideildar eru Bókmenntafræðistofnun. Heimspekistofnun, Málvísindastofnun. Sagnfræðistofnun og Stofnun í erlendum tungumátum. Þá á heimspekideild aðitd að Rannsóknastofu í kvennafræðum og titnefnir futltrúa í stjórn stofunnar. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.