Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 68

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 68
Skipun í nefndir deildar f fastanefndir deildarinnar háskólaárið 1998 - 1999 voru valin: • Framgangsnefnd: Júlíus Sólnes (formaður), Guðmundur R. Jónsson (Magnús Þór Jónsson til vara) og Anna Soffía Hauksdóttir (Sigfús Björnsson til vara). • Gæðanefnd: Björn Kristinsson (formaður), Jóhann P. Malmquist (frá raunvísindadeild), Vithjálmur Þór Kjartansson og Pálmi Jóhannesson. • Húsnæðisnefnd: Vatdimar K. Jónsson, Sigurður Brynjólfsson og Bjarni Bessason. • Kennsluskrárnefnd: Bjarni Bessason. Sigurður Brynjólfsson og Jón Atli Bene- diktsson. • Tötvunefnd: Jóhannes R. Sveinsson. Jónas Elíasson og Magnús Þór Jónsson. Að auki sitji í nefndinni þrír stúdentar, einn úr hverri skor. • Fulltrúi í stjórn Verkfræðistofnunar: Deildarforseti, Björn Kristinsson. • Vísindanefnd: Ragnar Sigbjörnsson. Sigurður Brynjótfsson og Jón Atli Benediktsson. Verkfræðideitd 1995 1996 1997 1998 Skráðir stúdentar 250 261 297 333 Brautskráðir Cand.Scient.-próf 33 34 40 39 M.S.-próf 5 7 6 2 B.S.-próf Kennarastörf 25.5 23.5 22.5 9 23.5 Rannsóknar- og sérfræðingsstörf 3 3 2.5* 1 Aðrir starfsmenn 4 4 4.8 4 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 95.219 104.033 104.047 136.690 Fjárveiting f þús. kr. 93.364 100.180 105.561 121.948 * Sjávarútvegsstofnun meðtatin. Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Lög og reglugerðir Lagafrumvarp um Háskóta íslands var til umfjöllunar og því var talið ýmislegt til foráttu og hentar það verkfræðideild að mörgu leyti itla enda byggt á IV. kafta laga um háskóta. ríkisháskóla. Verkfræðideitd fjatlaði einnig um frumvarp til taga um Tækniháskóla íslands. Fram komu hugmyndir eins og þær að „tækniháskólinn" flytjist á háskótasvæðið og sameinist háskótanum en haldi sérkennum tækni- fræðinnar. Reglugerð verkfræðideitdar var breytt. Mikilvægasta breytingin er sú að eink- unnagjöf var einfötduð. Tit að standast próf í námskeiði þarf stúdent að htjóta eigi tægri próf- og heildareinkunn en 5.0. Til að tjúka M.S.-prófi þarf stúdent að hljóta eigi lægri meðaieinkunn en 6.0. Fjármál Samkvæmt fjárhagsyfirliti ársins 1997 kom verkfræðideild út á stéttu. Uppsafnað- ur skuldahali nam hins vegar 12-13 milljónum. Skipting fjárveitingar deitdarinnar til skora er í meginatriðum byggð á ítariegri rekstraráættun samkvæmt Excet-forriti sem skrifstofustjóri deildarinnar hefur þróað og hefur reynst mjög haldgott. Á árinu voru keyptar 16 tölvur, samtals að verðmæti um 3 millj. kr.: 4 í tölvuver umhverfis- og byggingarverkfræði (u&b). 7 í tölvuver véta- og iðnaðarverkfræði (v&i) og 5 í tölvuver rafmagns- og tölvuverkfræði (r&t). Kjaranefnd Kjaranefnd hefur raðað prófessorum Háskólans í launaftokka. Engin deild fer jafnilla út úr því og verkfræðideild. Þar lenti einn prófessor í 5. flokki, tveir í 4., tveir í 3.. fjórir í 2. og tíu í 1. og lægsta flokki. Erindi var sent til kjaranefndar þar sem gagnrýnd var viðmiðunaraðferð nefndar- innar og sérstaklega að ölt tengsl við atvinnulífið eru vanvirt. 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.