Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 82

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 82
Ráðgjöf og þjónusta Málstöðin svarar fyrirspurnum um íslenskt mál og veitir ráð og leiðbeiningar um málfarsleg efni. oftast í síma en einnig í tölvupósti og bréflega. Þessi ráðgjöf er tímafrekur þáttur í starfseminni. Spurningar eru að jafnaði skráðar í gagnagrunn í tölvu. Árið 1998 voru skráðar á þennan hátt um 2.400 fyrirspurnir en vanhöld vilja verða á skráningu þegar annríki er mikið. Áætlað er að alls hafi fyrirspurnir og svör verið samtals um 2.900 á árinu. Umsagnir, ályktanir. samþykktir. álitsgerðir o.fl. M.a. má nefna eftirfarandi: Umsögn íslenskrar málnefndar um þingsályktunartillögu um nýtt starfsheiti fyrir ráðherra. Umsögn íslenskrar málnefndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 73/1969. um Stjórnarráð íslands. með síðari breytingum. Bréf til samgöngunefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um loftferðir en stjórn málnefndar taldi mjög varhugavert að lögfesta það óbreytt eða án frekari skýringa. Ábending um að forðast erlendan rithátt í auglýsingum. einkum þá tilhneigingu að rita stóra stafi í stað lítilla í upphafi orða í auglýsingum og öðru ritmáli. (Send auglýsingastofum. þeim sem kenna grafíska hönnun. dagblöðum og sjónvarps- stöðvum.) Ábending um að nota ekki sjálfvirka símsvörun á erlendu máli í opinberum stofnunum. (Send háskólarektor og þjóðminjaverði.) Bréf til forstjóra Landssímans hf. og afrit til forsætis-. menntamála- og sam- gönguráðuneyta um þá ákvörðun Landssímans að taka í notkun hugbúnaðar- lausnir úr upplýsingakerfinu SAP sem er allt á ensku og bjóða starfsmönnum fyrirtækisins enskunámskeið í stað þess að þýða kerfið á íslensku. Tekin var til umræðu í stjórn málnefndar staða íslenskrar tungu á Norðurlöndum og í norrænu samstarfi. Ákveðið var að umræðuefni norræna málnefndaþingsins 1999 á íslandi yrði sambúð dönsku. norsku og sænsku við önnur tungumál á Norðurlöndum. Samdar voru álitsgerðir um ýmis atriði í íslensku máli að beiðni nokkurra aðila. Guðrún Kvaran. Sigríður Sigurjónsdóttir og Sigrún Helgadóttir voru tilnefndar af hálfu stjórnar íslenskrar málnefndar í stjórn Málræktarsjóðs frá júní 1998 til fjög- urra ára. Kristján Árnason gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn Mál- ræktarsjóðs. Nýyrða og íðorðastörf Nýyrði og nýyrðatillögur, sem rekur á fjörur íslenskrar málstöðvar. eru tölvu- skráðar. Mikið af starfsemi íslenskrar málstöðvar er á einhvern hátt tengt íðorðastörfum. Málstöðin annast fyrir hönd (slenskrar málnefndar tengsl við orðanefndir sem starfa á ýmsum sérsviðum og er þeim innan handar á margan hátt. í árslok 1998 voru samtals 47 orðanefndir á skrá í Islenskri málstöð. Halldór Halldórsson pró- fessor starfaði á vegum íslenskrar málnefndar sem málfarslegur ráðunautur Orðanefndar byggingarverkfræðinga. Ritstjóri Tötvuorðasafns. Stefán Briem. hafði vinnuaðstöðu í íslenskri málstöð og orðanefnd Skýrslutæknifélags Islands hélt þar fundi. Haldið var áfram samvinnu við Orðanefnd Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga um gerð hagfræðiorðasafns. Orðabanki íslenskrar málstöðvar I árslok voru í birtingarhluta orðabankans 22 orðasöfn. I árslok voru vinnusvæði í orðabankanum fyrir 39 orðasöfn. Hinn 15. október var fullur aðgangur að birt- ingarhluta orðabankans takmarkaður við áskrifendur. Samstarfssamningar. sem undirritaðir höfðu verið við rétthafa orðasafna utan málnefndar og málstöðvar. voru í árslok 18 talsins. Þjónusta við þýðendur Dóra Hafsteinsdóttir annaðist þjónustu við þýðendur ásamt umsjón með orða- 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.