Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 92

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 92
Annað starfslið: Elín Ellertsdóttir líffræðingur. Finnbogi R. Þormóðsson sérfræð- ingur. Fjóla Haraldsdóttir meinatæknir. Guðbjörg Bragadóttir ritari, Jóhann Arn- finnsson líffræðingur, og Sigurlaug Aðalsteinsdóttir meinatæknir. Starfsemi Rannsóknastofa í líffærafræði sinnir vísindalegum rannsóknum í líffærafræði heitbrigðra og sjúkra. Starfsmenn rannsóknastofunnar kenna líffærafræði og veita ýmsum aðilum þjónustu í örsjárrannsóknum (electron microscopy). Á rann- sóknastofunni er einnig framleitt kennsluefni í líffærafræði í formi prentaðs máls. tölvuefnis og margvístegra sýna. Á árinu 1997 gengust starfsmenn Rannsókna- stofu í líffærafræði fyrir stofnun námsvers í Læknagarði og á árinu 1998 var gert sérstakt átak til tölvufærslu á námsefni í líffærafræði. aðalega í þeim titgangi að auðvelda nemendum sjátfnám. Vísindaleg viðfangsefni Rannsóknir á æða- og vefjaskemmdum fótks sem látist hefur af völdum arfgeng- rar heilablæðingar. en sjúkdómurinn finnst eingöngu á fslandi. hafa verið stund- aðar í mörg ár á rannsóknastofunni. Á árinu 1998 tókst að einangra og rækta sléttvöðvafrumur úr heilaæðum sjúklings með sjúkdóminn en með því var aflað einstaks efniviðar til frekari og sértækari rannsókna á sjúkdómnum. Um aðra þætti þessara rannsókna er samstarf við dr. Anders Grubb og samstarfsmenn hans í Lundi í Svíþjóð. Rannsókn á heilabilun (dementia) í samvinnu við deildir Landspítalans í ötdrunar- lækningum og taugalækningum og öldrunardeitd Sjúkrahúss Reykjavíkur hefur staðið í nokkur ár og mun standa áfram um óákveðinn tíma. Rannsókn á taugakerfisæxlum. sem er bæði erfðafræðilegs, faratdsfræðilegs og vefjameinafræðilegs eðtis, er í gangi og hefur þegar verið lokið við rannsókn á einum ftokki æxta (heilamengisæxli: meningioma) og unnið er að rannsókn á öðr- um flokki æxta (taugatróðsæxli: gliomata). Um þessar rannsóknir hefur verið samstarf við meinafræðideild taugasjúkdómadeild Mayo Ctinic í Rochester Minnesota frá árinu 1995. Rannsókn á síþreytu og skyldum sjúkdómum í samvinnu við Erni Snorrason geð- lækni hófst 1997 og er enn þá í gangi. Verkefnið er styrkt af lyfjafyrirtækinu Shire og voru frumniðurstöður rannsóknanna kynntar fulltrúum fyrirtækisins á árinu og hlaut verkefnið framhatdsstuðning. Ritverk: • Otafsson, I.H.. Thormodsson, F.R.. Hrafnsdottir. M.G.. and Blöndal, H. (1998) Cerebrovascular muscte cetls in hereditary cystatin C amyloidosis. Erindi flutt á IX. Northern Lights Neuroscience Symposium on Prion and Lentiviral Diseases og útdráttur birtur í ráðstefnuskrá. • Finnbogi R. Þormóðsson. Ingvar H. Ótafsson. Daði Þ. Vithjálmsson og Hannes Blöndal (1998). Einangrun og ræktun sléttvöðvafrumna úr heitaæðum sjúklinga með arfgenga heitabtæðingu. Læknablaðið. 84. árg., fytgirit 37. bls. 130. Kennsla Nemendur í læknisfræði. sjúkraþjálfun og tanntækningum fá kennslu í líffæra- fræði við rannsóknastofuna. Nemendafjöldi er nokkuð breytilegur eftir árum en var 1998 samtats 270 á 1. og 2. ári. Auk þess fá nemendur í meina- og röntgen- tækni við Tækniskóla ístands kennstu í líffærafræði við rannsóknastofuna og nemendur í meinatækni hljóta einnig verklega þjálfun í meinatækni á rannsókna- stofunni. Þjónusturannsóknir Örsjárrannsóknir til sjúkdómsgreiningar eru fastur liður í starfsemi rannsókna- stofunnar og eru þær aðaltega unnar fyrir Rannsóknastofu Háskótans í meina- fræði við Barónsstíg. Einnig eru gerðar, og hafa verið gerðar síðan 1981. örsjár- rannsóknir á lífrænum og ólífrænum sýnum fyrir aðrar stofnanir Háskótans og aðila utan hans. 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.