Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 126

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 126
gera samning við Háskólann. í samningnum eru sérþarfir hvers nemanda skil- greindar og hæfileg námsframvinda metin af nemanda, ráðgjafa hans og kenn- urum í viðkomandi greinum. Háskólinn og viðkomandi nemandi skuldbinda sig síðan til að framfylgja ákvæðum samningsins eins og kostur er. í upphafi skóla- árs 1998 gerðu 96 einstaklingar samning við Háskólann. Þar að auki er alltaf tatsverður hópur stúdenta sem leitar eftir sérúrræðum í prófum án þess að gera sérstakan samning. Af þessum 96 stúdentum eru 50 með lesblindu. einn er fjölfatlaður. fimm hreyfihamlaðir, þar af tveir í hjólastól. 23 þjást af langvarandi veikindum. til að mynda flogaveiki, gigtarsjúkdómum. sykursýki. veikindum eftir slys og fleira. 14 eiga við sálræn vandkvæði að glíma og þrír eru verulega sjón- skertir. Úrræði fyrir þessa nemendur eru margvísleg. í því sambandi má nefna alhliða aðstoðarmannakerfi. sem er gjarnan byggt á samnemendum þess fatlaða, stuðningsviðtöt. ritari í prófum. inntestur á hljóðsnætdur, breyttar kröfur um námsframvindu. lengingu á próftíma. sérstakt tölvuherbergi fyrir þá sem taka próf á tölvu. einrými fyrir þá sem eiga við sátræn vandamál að etja. prófkvíða- námskeið. námstækninámskeið. munnleg próf. skönnun námsefnis og ýmistegt fteira mætti tittaka. Þróunarverkefni og rannsóknir Tveir ráðgjafar við NHÍ. þær Auður R. Gunnarsdóttir og Ragna Ótafsdóttir. hafa tekið þátt í samstarfsverkefni íslendinga, Skota og íra, ráðgjöf fyrir fullorðna (Adult Guidance), sem hefur notið styrkja úr Leonardo Da Vinci starfsáætlun Evrópusambandsins. Meginmarkmið verkefnisins er að efla ráðgjöf varðandi endurmenntun futlorðinna á hinum evrópska vinnumarkaði í tjósi þeirra öru breytinga sem hann hefur gengið í gegnum á seinni árum. Árið 1998 var hatdinn einn vinnufundur og eitt námskeið á vegum Adult Guidance. Árið 1998 stunduðu ráðgjafarnir Auður R. Gunnarsdóttir og Ragna Ólafsdóttir 4 vikna ráðgjafarnám í hugrænni atferlismeðferð við London University Hospitat. Auk þess heimsóttu þær ráðgjafarmiðstöðvar við háskóla í London. Samstarf við félagsvísindadeild Einn mikilvægur og vaxandi þáttur í starfsemi ráðgjafa hjá NHÍ er að sinna þjálf- un nemenda í námsráðgjöf. Nemendur í námsráðgjöf þurfa allir að tjúka ríflega helmingnum af starfsþjálfunartímabili sínu hjá Námsráðgjöf H.í. Árið 1998 luku 13 nemendur 125 tímum hver í starfsþjátfun hjá NHÍ og 7 nemendur luku atlri starfsþjálfun sinni hjá NHÍ eða 225 tímum hver. Nemendaráðgjöf Námsráðgjöf H.í. hefur umsjón með störfum nemendaráðgjafa og hetdur nám- skeið fyrir þá á hverju hausti þar sem fjallað er um skitgreiningu á hlutverki og verkefnum þeirra. Fjöldi nemendaráðgjafa er um 70 talsins. Námskynningar Námsráðgjöf stendur fyrir kynningum á námi við H.í. að beiðni framhaldsskól- anna. Árið 1998 fóru námsráðgjafar í nokkrar heimsóknir í framhatdskóla á höfuðborgarsvæðinu og í dreifbýlinu. Hluti starfsmanna kom einnig að skipu- lagningu námskynningar sem haldin var í mars þar sem allar námsteiðir í Há- skóla ístands voru kynntar. Nefndar- og stjórnarstörf Fulltrúar frá Námsráðgjöf H.í. áttu sæti í eftirtöldum nefndum og stjórnum árið 1998: námsnefnd í náms- og starfsráðgjöf innan félagsvísindadeildar, úthtutunar- nefnd Félagsstofnunar stúdenta. nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins um stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf og í stjórn Þjónustumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafa. Rannsóknaþjónusta Árið 1998 var 12. starfsár Rannsóknaþjónustu Háskólans. Meginverkefni ársins voru að efla þjónustu við starfsmenn Háskóla íslands. bæta fjárhagsstöðu stofnunarinnar og tryggja áframhaldandi öfluga þjónustu í tengslum við evrópskt samstarf. Einnig var mikið umleikis hjá þeim hlutafélögum sem Rannsókna- 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.