Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Qupperneq 129

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Qupperneq 129
Tölvuver [ Haga voru settar upp sérstakar nemendatölvur. Sett var upp nýtt tölvuver í Eir- bergi. Tölvuverið er á 2. hæð þar sem tölvustofa var áður til húsa. í tölvuverinu eru 12 PC-tötvur. Einnig er geislaprentari í tölvuverinu. Búið er að setja upp nýtt tölvuver í Odda. Það er á 3. hæð þar sem bókasafn/lesstofa var áður til húsa. í tölvuverinu eru 39 tölvur. þar af ein tölva fyrir kennara. Skjávarpi er í verinu. Settar voru upp fimm tölvur í tölvustofuna á Vitastíg. Þessar tölvur samnýta prentara á innanhúsneti. Forritin Word 97 og Excel 97 eru á tölvunum. Fyrir er ein NT-tölva sem tengd er við Internetið. Gerðar voru gagngerar breytingará tölvu- verinu í Árnagarði. Breytingarnar fela m.a. í sér minnisstækkun í tölvunum. upp- færslu stýrikerfis (Windows NT) og endurnýjun notendahugbúnaðar til samræmis við endurbætur í öðrum tölvuverum RHÍ. Kerfismál Ný fjölnotendatölva. Katla. af gerðinni Sun Ultra Enterprise 450 kom til Reikni- stofnunar um mitt ár. Unnið var að uppsetningu hennar og var hún tekin í al- menna notkun í ársbyrjun 1999. Hún kemur í stað Hengils sem skiptir um hlutverk eftir dygga þjónustu í mörg ár. Katla er með 300 MHz ULTRASparc II örgjörva, 1 Gb í vinnsluminni og 25Gb diskrými, þar sem allir diskar eru speglaðir. Hún keyrir Solaris 2.6 stýrikerfi og er fyrsta tölvan frá Sun sem Reiknistofnun býður notendum sínum afnot af en Reiknistofnun hefur langa reynslu af Sun- vélum því að langflestar þjónustuvélar, t.d. allir netþjónar í tölvuverum. eru frá Sun. Skipt var um netþjón í VR-II og er nýi netþjónninn af gerðinni Sun Uttra Enterprise 150 eins og netþjónarnir í Odda, Læknagarði og Tæknigarði. Gamli netþjónninn úr VR-II var hins vegar settur í Eirberg eftir uppfærslu á móðurborði hans. Einnig var skipt um móðurborð í netþjóninum í Lögbergi en þessir tveir netþjónar eru af gerðinni Sun SPARCstation 5. Þá varsettur netþjónn í Nýja-Garð og þjónar hann m.a. máltölvuveri sem þar er. Þá var bætt við diskum í netþjónana og heitdar- diskrými netþjóna í töivuverum stækkaði um tæp 50Gb. Ný og öflug afritunarstöð var tekin í notkun í september. Hún er af gerðinni HP SureStore 418 og getur tekið 8 DLT segulbönd en hægt er að skrifa um 20 GB á hvert þeirra. Hún er notuð af afritunarkerfinu Amanda en það var uppfært á árinu og unnið var að undirbúningi þess að bjóða afritun af vélum með Windows NT og Windows 95/98. Kerfisþróun fyrir stjórnsýslu skólans Áframhaldandi þróun nemendakerfa H.í. og KHÍ. Gerðar voru þær breytingar í UKSHÍ. upplýsingakerfi stjórnsýstu Háskóta ístands, að þar er nú hægt að geyma námskeiðaupptýsingar og kennstuskrár H.í. Þannig er komin á tenging mitli námskeiðaskrár nemendaskrár og námskeiðstýsinga í kennstuskrá H.í. Háskól- inn tók til notkunar samskipta- og skjatastjórnunarkerfið GoPro frá Hugviti hf. síðla árs. Uppsetning var í höndum Hugvits og RHÍ. Um áramótin tók Háskólinn í notkun nýtt bókhatdskerfi. Þetta nýja kerfi heitir Navision Financials og er dansk- rar ættar en aðlagað og uppsett af Streng hf. í samvinnu við RHÍ. Upplýsingaþjónusta Háskólans Almennt yfirlit um stjórnun Hjá Upplýsingaþjónustu Háskólans (UH) starfar forstöðumaður í fullu starfi og ritari í 70% starfi. Auk þess hafa námsmenn verið í hlutastörfum við hugbúnaðar- þróun og ýmsa aðstoð. einkum að sumartagi. Rannsóknir og þróunarstarf Megináherslan í störfum Upplýsingaþjónustunnar á árinu var á tvö verkefni: • Námsnet Háskóla ístands (NNHÍ). • Framleiðni í námi og fræðstu (FNF). Um er að ræða tvö náskyld verkefni. Það fyrra hófst í febrúar 1997 og tagði UH á það aðatáherslu það árið. Það seinna er hugsað að miktu leyti sem stuðningur við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.