Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 202

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 202
lífsfyllingu en einmitt góð menntun sem eykur víðsýni þess. skilning á heiminum og kunnáttu tit ýmissa verka. Háskólar hafa frá því á miðöldum kynt undir alheimsmenningu vísinda og fræða þar sem fólk lærir að skynja sig sem þátttakendur í samfélagi sem þekkir engin önnur landamæri en þau sem þekkingin á veruleikanum setur okkur. Þessi hugs- unarháttur hefur smám saman náð að festa rætur víða um heim og á vafalaust sinn þátt í aukinni sókn í háskólanám. Orðið ' hnattvæðing” hefur í hugum margra orðið tákn fyrir það sem á sér stað í heiminum á okkar tíma. Hvað merkir þetta orð? Ein merking þess er sú að fótk hvarvetna á jarðarkringlunni er farið að skynja jörðina - hnöttinn - sem heimkynni sín. ekki bara landið. borgina eða sveitina þar sem það býr á hverjum tíma. Með öðrum orðum. við lifum á tímum þar sem fólk um víða veröld er að öðlast vitund um sjálft sig sem "heimsborg- ara", en ekki aðeins sem borgara tiltekins tands eða ríkis. Því fer fjarri að þessi "heimsborgaravitund”. ef ég má orða það svo. sé orðin útbreidd um heiminn. en hún er búin að skjóta rótum alls staðar á jörðinni og ég er sannfærður um að hún á eftir að styrkjast og breiðast út örar en okkur grunar á þessari stundu. Ég er einnig sannfærður um að efling háskóla er mikitvægur þáttur í þessari þróun sem stefnir í átt til sameiginlegrar menningar fyrir mannkynið allt. Nú finnst mér freistandi. kandídatar góðir, að leggja lykkju á leið mína og fræða ykkur rækitega um sögu hugmyndarinnar um "heimsborgarann". en í stuttri há- tíðarræðu leyfist mér ekki slíkt. Ég nefni aðeins tvær rætur hennar. Önnur er hjá fornum Stóuspekingum sem lögðu höfuðáherslu á að hver manneskja væri hugs- andi vera sem ætti ekki aðeins heima í samfétaginu þar sem hún væri fædd. heldur væri íbúi í alheimi sem hún næmi með huga sínum. Hin er hjá þýska heimspekingnum Immanuel Kant sem lagði áherslu á að manneskjurnar hefðu ekki aðeins rétt sem íbúar í titteknu tandi eða ríki. heldur sem "heimsborgarar". borgarar í ríki atls mannkyns sem hann sá fyrir sér sem forsendu friðar og samninga á milli atlra þjóða heimsins. - Hugmyndir Kants hafa sett svip sinn á umræður um mannréttindi og alþjóðalöggjöf allar götur síðan hann hélt þeim fram fyrir rúmtega tvö hundruð árum. Sú "heimsborgaravitund" sem nú er í mótun sækir ekki kraft sinn einvörðungu í þennan hugmyndaarf. hetdur í þau félagstegu samskiptakerfi sem breiðst hafa út um heiminn á síðustu áratugum. Samgöngur og boðskipti hafa á örskömmum tíma breytt forsendum fjötda fólks um heim allan til þess að gera sér grein fyrir veröldinni eftir áður óþekktum leiðum. Veraldarvefurinn - internetið - er eitt þessara nýju undratækja sem tengja saman einstaklinga og hópa hvaðanæva úr veröldinni og gera fólki kleift að átta sig á heiminum tangt út yfir þann ramma sem þjóðlöndin hafa sett því fram til þessa. Engar stofnanir hafa nýtt sér hina nýju möguteika eins mikið og einmitt háskótarnir sem eru - eins og Björn M. Ól- sen. fyrsti rektor Háskóla ístands. orðaði það - „kosmopolitiskar stofnanir, um leið og þeir eru þjóðtegar stofnanir”. Vísindi og fræði eru í eðli sínu alþjóðteg og háskólar heimsins mynda þannig vísi að þeirri alheimsmenningu sem koma skal: Háskótaborgarinn geturaf sér hinn nýja heimsborgara! Af þessu leiðir eðlilega að gerðar eru meiri kröfur til háskólanna, ábyrgð þeirra vex og þeir huga sífetlt að nýjum leiðum tit að gera starfsemi sína árangursríkari. Bæklingurinn um uppbyggingu Háskóta (slands er dæmi um þetta. Þareru sett fram þrjú skýr markmið um uppbyggingu Háskólans fram til ársins 2005 og lýst tilteknum aðgerðum til að ná þeim. Fyrsta meginmarkmiðið er að gera Háskóla ístands að enn öflugri rannsóknarháskóta, annað er að auka fjölbreytni námsins og auka alþjóðleg samskipti. hið þriðja er að bæta starfsskilyrði allra í háskóta- samfélaginu. Uppbygging þessi stefnir ölt að því að gera Háskóla íslands kleift að axta fyltilega ábyrgð sína í íslensku þjóðfélagi og uppfytla enn betur þær kröfur sem til hans eru gerðar- frá nemendum hans. frá ístensku atvinnu- og mennta- lífi og frá íslenska ríkinu sjálfu. Þessi uppbygging kostar stórfé og það þarf að auka enn verutega til að Háskóli íslands geti sinnt með sóma þörfum þjóðfétags- ins fyrir menntun og vísindalegar rannsóknir. Síðustu tvær atdir hafa þjóðríkin átt tangdrýgstan þátt í því að kosta uppbyggingu háskóla og unnið þannig markvisst að því að tryggja sína eigin stöðu, auka þekk- ingu og færni sem kæmi þeim sjálfum að bestum notum, til að mynda með því að mennta vísindamenn sem nýttu kunnáttu sína í þágu þeirra markmiða sem ríkið setti sér. Sem dæmi má nefna gífurlega uppbyggingu í vissum bandarískum há- skólum eftir seinni heimstyrjöld í því skyni að tryggja hernaðarmátt Vesturvetda. Þessi nánu tengsl háskótastarfsins og hagsmuna ríkisins hafa haldið áfram að styrkjast vegna þess að þjóðríkin eiga atlt sitt undir því að verða sem virkust í 198
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.