Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 203

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 203
mótun hinnar nýju heimsmenningar. Það gera þau ekki síst með því að skapa það menntakerfi sem henni hæfir um leið og það samræmist best óskum fólks og þörfum sem einstaklinga. Þess vegna er svo brýnt að stjórnvöld og allur almenn- ingur geri sér sem tjósasta grein fyrir starfsemi háskólanna og þýðingu þeirra fyrir þjóðfélagið. Mikilvægasti þátturinn í samskiptum Háskóla íslands og íslenska ríkisins á síð- ustu árum eru formlegirsamningar með gagnkvæmum skuldbindingum sem gera Ijóst fyrir hvað ríkið greiðir. hvað Háskólanum er skylt að gera og hvað hon- um er í sjálfsvatd sett; greiðslur til Háskólans eru jafnframt í ríkum mæli tengdar kröfum um árangurog gæði. Sjálfsaflafé Háskólans hefursmám saman aukist og er nú um einn þriðji af tekjum hans. Með samningum af þessu tagi skapast ný skityrði fyrir samskipti háskóla og ríkis þar sem sjátfræði háskóta er aukið um leið og tjóst er hvað háskólunum er skylt að gera og hverjar skutdbindingar ríkisins við þá eru. Það segir sig sjátft að for- sendan fyrir árangursríku samstarfi ríkis og háskóla er sú að staðið sé við gerða samninga og hægt sé að gera áætlanir að minnsta kosti nokkur ár fram í tímann. Krafan sem nútíminn gerir til Háskóla íslands er ekki aðeins sú að kenna æ fleiri nemendum. heldur einnig að stórauka vísindategar rannsóknir. Til þess að Há- skólinn geti haft frumkvæði og þróast í takt við þær þarfir þjóðfélagsins sem hon- um er falið að sinna. þá verður hann að hafa trygga fjármögnun á starfsemi sinni með samningsbundnum greiðslum frá ríkinu. Þannig uppfyllir ríkið skyldu sína gagnvart Háskótanum og skapar honum skilyrði til að axla ábyrgð sína; sé það ekki gert er alvarlegur brestur í starfi ríkisins. Samningarnir túta annars vegar að kennstu, hins vegar að rannsóknum. I samningum Háskóla íslands og ríkisins um kennslu skiptir tvennt meginmáli: Annars vegar fjöldi nemenda sem ríkið er tilbúið að greiða fyrir. hins vegar fram- lag ríkisins fyrir hvem nemanda á hinum mismunandi fræðasviðum. Háskóli ís- lands hefurtalið að framlag ríkisins á hvem nemenda sé alltof lágt reiknað miðað við þann kostnað sem Háskólinn hefuraf kennstunni. Framtagið til kennslunnar hefur ekki hækkað frá árinu 2000 í takt við kostnaðarhækkanir og fjárveiting til rannsókna er nú aðeins 60% af fjárveitingu til kennslu en var tæp 67% á árinu 2000. Af þessum sökum hefur Háskóli íslands mátt sætta sig við að draga úr þjónustu við nemendur í ýmsum greinum. til að mynda með því að fækka kennslustundum og stækka nemendahópa umfram það sem æskilegt er. Hvorki Háskólinn né stúdentar geta unað stíku til lengdar. Þetta mál verður því að taka föstum tökum og leiða til lykta á næstunni með ráðstöfunum sem tryggja þá hagsmuni sem hér eru í húfi - fyrir háskótana og nemendur þeirra. fyrir ríkið og þjóðfélagið í heild. Samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu mánuði milli Háskótans og mennta- málaráðuneytisins um auknar fjárveitingar bæði til kennslu og rannsókna. Mér er tjúft að geta sagt frá því að nú er í burðarliðnum nýr kennslusamningur sem felur í sér aukin framtög vegna fjölgunar nemenda og endurskoðun á greiðstu fyrir hvern nemanda á hinum mismunandi fræðasviðum. Menntamálaráðherra hefur lagt sig fram í þessu máli og þakka ég honum fyrir það. Eftir er að tjúka samningi um rannsóknir. en hér er metnaður Háskólans sá að framlög til rannsókna verði jafnhá framlögum til kennslu eins og tíðkast í rannsóknarháskólum á Norður- löndum. Ég heiti á ráðherrann að beita sér af krafti fyrir farsælli niðurstöðu í þeim samningaviðræðum. Ágætu kandídatar og góðir hátíðargestir! Ég hef nú þreytt ykkur um stund með því að ræða um fjármál. Afsökun mín er sú að hér er um mikilvæg hagsmunamál að ræða sem varða ekki aðeins nemendur. kennara og sérfræðinga Háskóta íslands og annarra háskóta. hetdur brennur á þjóðfélaginu öllu og skiptir sköpum fyrir framtíð þess. Komandi kynslóðir munu vega okkur og meta eftir því hve vel eða illa við stöndum okkur við að skapa skil- yrði fyrir blómlegu menningarlífi á íslandi og efnahagslegri hagsæld. Um leið og Háskóli íslands þakkar ykkur. kandídatar góðir. fyrir samfylgdina til þessa, þá er ósk hans og von sú að þið verðið atla tíð sannir háskólaborgarar og vinnið ötullega að því að gera ísland að fullgitdum þátttakanda í mótun nýrrar heimsmenningar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.