Stúdentablaðið - 01.01.2006, Síða 25
opinber
í Grikklandi hinu foma. Það sama
gerðist svo aftur innan kaþólsku
kirkjunnar þegar menn sammæltust
um ákveðna tegund nótnaskriftar
sem notuð er enn þann dag í dag.
Þessi samstaða um hvemig greina
skuli tifspektrúm í átta hölf og
hvemig rita skuli tónlist á grundvelli
þessarar greiningar leiddi svo til þess
að tónlist þróaðist og náði miklum
hæðum í hinum vestræna heimi þvl
menn vissu hvað aðrir vom að gera.
Það sem skiptir máli er ekki endilega
að þetta fyrirkomulag hafi verið það
besta heldur aðeins að það náðist
samstaða um það.
Að sama skapi má taka svipuð dæmi
úr ljóðlist, myndlist og nánast allri
tjáningu mannsins á hlutverki sínu og
æðri tilgangi. Alls staðar hafa myndast
reglur sem gmndvallaðar hafa verið af
fæmstu fræðimönnum ákveðinnar
stéttar og þeim svo fylgt eftir með
skólum eða stefnum eða í klaustrum
og herbúðum. Þannig hafa menn alltaf
getað staðið á öxlum risa í tjáningu
sinni. Menn hafa vitað hvað var
leyfilegt og hvað ekki, hvað búið var að
gera og hvað ekki. Svona virka nútíma
háskólar með tilliti til rannsókna. Menn
læra ákveðin fræði og reyna svo eftir
því sem náminu miðar áfram að finna
gloppur í fræðunum og gera það svo að
lífsstarfi sínu að fylla upp í þær gloppur
og gera þannig fræðin heildstæðari. Að
hafa smekk fyrir einhverju er því sá
hæfileiki að kunna að njóta einhvers og
hafa skoðun á því hvemig hægt sé að
bæta hlutinn.
SIIEKKLETSA
Til að öðlast smekk þarf maður þvl að
þekkja eitthvað geysilega vel og í því
sambandi er nauðsynlegt að velja og
hafna. Enginn maður getur alist upp t.d.
á íslandi, lesið Fréttablaðið á hverjum
morgni, unnið svo níu klukkustunda
vinnudag og uppgötvað um 25 ára
aldurinn að hann sé búddisti eða mikill
unnandi suður-ameriskrar ljöðagerðar.
Sb'kar tiktúrur eru ávabt sýndarmennska.
Það tekur langan tíma að fá smekk fyrir
einhveiju og yfirleitt er ferlið svo langt og
strangt að það verður að tengjast atvinnu
manns eða sögu ættar manns. Islensk
ungmenni hafa til dæmis öU tök á því ‘
að öðlast smekk á norrænni sagnahefð
og ljóðUst. Miklir hugsuðir geta náð að
tíleinka sér framandi menningu og farið
að hugsa á hennar nótum en yfirleitt
er best að nálgast framandi menningu
með yfirvegaða vitneskju á manns eigin
menningu í farteskinu.
Smekkur gerir ráð fyrir að fólk hafi
einhverja forgangsröðun. Að fólk sé tilbúið
tíl að velja eitthvað eitt í Ufinu og hafna
þar með öðru. Sá sem er sífeUt of ragur við
að hafna einhverju öðlast aldrei smekk.
Hann tekur aUt inn á sig og ruglast og
missir þar með skilning á heildarmyndinni.
TU að heildarmyndin sjáist þarf sífeUt að
leggja áherslu á eitthvað. Hafa hæfilegt
magn ljóss og skugga. Það þýðir ekki að
hafa áhuga á öUu. Maður verður að kunna
að hafna. Sá sem alltaf segir já við öUu er
smekklaus og endar óhámingjusamur og
einsamaU. Það myndi tíl dæmis
afstæðisgleraugu á nefinu og
úrklippuskæri í hendi og snúið er út úr
helstu menningarafrekum á kaldhæðinn
hátt undir formerkjum upplýstrar
gagnrýni.
■ÍIGUKIGSMIIKI GG
ALULKIK
AUt okkar samfélag gerir ráð fyrir að við
höfum smekk á hlutum en kennir okkur
ekki að öðlast hann. Við Ufum I stærstu
stétt mannkynssögunnar og við erum öU
smáborgarar. Á nánast örvæntingarfuUan
hátt reynum við sífeUt að mynda með
okkur smekk á óbklegustu hlutum. Þeir
sem hafa fjárráð og fritíma fara tU dæmis
á vínsmökkunamámskeið en aðrir nenna
því ekki og búa til uppdiktaða preferensa
á einhveiju jafnómerkUegu og bjór eða
skyndibitamat. Markaðsfræðingar reyna
að sannfæra okkur um að fara I keUu eða
pílukast eða hvers kyns aðra afþreyingu
og hafa svo btið
sjálfstraust að það má bjóða þeim upp
á hvaða rusl sem er. Hvers vegna var
Limp Bizkit ein vinsælasta hljómsveit
10. áratugarins? Hvers vegna var
hljómsveit, sem inniheldur Utlausa menn
I ljótum stefnulausum fatnaði, sem spilar
endurunnin dægurlög í þungarokksútgáfu
undir raddlausum söng, vinsælasta
hljömsveit heims á tímabUi? Af þvl að
enginn hafði þor I sér tíl að hafna henni.
Það er smekkleysi. Að láta allt yfir sig
ganga vegna hræðslu við að missa af
einhveiju. Það má nefna endalaus dæmi
af þessu tagi. Snúum okkur heldur að
alvarlegra máb.
Samfélag okkar er trúlaust I þeirri
merkingu að ekkert veraldlegt vald hefur
einkaumboð frá hinu almáttuga til að
ráða trúarhegðun okkar. Þetta er trúleysi
það er
smáborgaralegt að halda að bara
af þvl að einhver kenning er til að
þá þurfi hún að leiða tU einhvers.
Kirkjuleg vígsla samkynhneigðra
er smekkleysi en með þeirri
staðhæfingu er ekki tekin afstaða
til sambúðar samkynhneigðra eða
lagalegrar stöðu þeirra.
Nú ætti að vera orðið nokkuð ljóst
hvað smekkur er. Það er smekkur
að hafa þor til að hafna slæmum
hugmyndum eins og Limp Bizkit
og þor til að samþykkja göðar
hugmyndir eins og samræmda aðferð
tíl nótnaskrifa o.s.frv. Sbkt þor fæðist
ekki og deyr með emstakbngum
heldur geta þeir aðeins orðið
hlutdeildarmenn I því. Sbkt þor er
aðeins á færi hópa,
dægurmenning hins vestræna lEgtGGSOÓNVARP1ÐSSÝnirNþaðNsem unglingum finnst
ÞsAkemSmEtilegtLIoN.Gs.MerFvINNeSnT hSv1rsTÍ« °uNnVglingum geeid retta^aldt
engin kona
bða þann mann sem ekki getur sagt
að hann elski hana eina og enga aðra.
Þessi nauðsyn á að geta hafnað hlutum
er alveg jafnnauðsynleg I bstum. Menn
verða að geta sagt „nei, takk" þegar þeir
heyra hljómverk sem byggist á ómstriðu
og taktleysu. Það sama á við þegar hvers
konar smekkleysa fer fram. Þessum
hæfUeUca höfum við tapað. Við ölumst
upp I sjálfmiðuðu samfélagi þar sem
abt á að snúast um val einstakbngsins
og vilja hans en abar heildstæðar
hugmyndafræðUegar kennisetningar um
hvað maðurinn viU eru afskrifaðar sem
hindurvitni og beUibrögð. Gert er ráð fyrir
að viljinn og smekkurinn séu meðfæddir
manninum. Það er bæði rétt og rangt.
Vilji og smekkur eru manninum eðlislægh
en ekki einstakhngnum. Það getur tekið
þúsund ár fyrir hóp manna að mynda með
sér smekk á einhveiju, að ákveða að þiggja
eitthvað eða hafna emhverju. Engrnn
einstaklingur getur á ebmi ævi náð sbkum
andlegum þroska. Við bfum á tímum
þar sem sífeUt þarf að finna upp hjóbð,
þar sem horft er á veraldarsöguna með
sem engirihefð er fyrb. Á íslandi, þar sem
aldrei hefur verið borgarastétt, er nánast
sorglegt að sjá auglýsingagerðarmenn
reyna að selja okkur þá hugmynd að
á íslandi hafi búið fjölskyldur með
þjónustufóUc og átt böm I matrósafötum
og vel greiddan loðinn hund (kannski
myndi þetta ganga upp með Grim
Thomsen). Við lifum á tímum þar sem
sífeUd áhersla er lögð á vUja og val en
engbi áhersla er lögð á að skerpa löngun
og fýsnb mannanna tíl að vabð verði
smekklegt. Dægurmenning hins vestræna
heims byggist á heimssýn ungbnga.
Útvarpið spilar það sem ungbngum
finnst skemmtUegt, sjónvarpið sýnb
það sem ungbngum finnst skemmtUegt
o.s.frv. En hvers vegna er ungbngum
gefið þetta vald? Aðeins vegna þess að
þeb em upprennandi kaupendahópur
þeirrar neysluvöm sem stendur á bak
við „menninguna". En væri hægt að
finna verri hóp til að stjóma smekkvísi
heimsbyggðarinnar en ungbnga?
Ungbngar em sem hópur óákveðnustu og
áhrifagjömustu mannverumar. Þeb gera
aldrei neitt nema það samrýmist hópnum
í hbrum gamla skilningi jafnaðarmanna.
Að vísu höfum við þjóðkirkju og fullt af
prestum á launum en við höfum ekki lengur
eitt absheijar „kerfi" sem við fylgjum frá
vöggu til grafar. Á tylbdögum finnst okkur
hms vegar gott að leita á náðb kirkjunnar.
Þar fáum við upplesningu upp úr fomum
og þröuðum kenningum um Guðseðkð við
sklm og fermingu bama, vígslu hjóna og
útför látinna. Við fáum þvl aðeins gloppur
af gömlu kerfi sem eitt sinn var heildstætt
og náði til alba þarfa mannsbis og fóstraði
fræðimenn og bstamenn I þúsundb ára.
En hvað fáum við út úr sbkum fræðum
ef við þekkjum ekki allan pakkann?
Menn tala sífebt um að snlða kenningar
kbkjunnar að nútíma Ufsháttum. Þetta
er dæmi um fyrsta flokks smekkleysi.
Það ber vott um mikla afstæðishyggju að
snlða kenninguna eftir praksísinni. Menn
verða að velja og hafna. Þess vegna er
öskiljanlegt hvers vegna samkynhneigðir
fara fram á að kirkjan vígi þá. Hvers
vegna hafa þeb ekki þor I sér til að hafna
kirkjunni sem hafnar þeim? Að reyna að
fbrna einhveija bræðingsmálamiðlun á
öUum hlutum er smekkleysi. Það er til fuUt
af hugmyndafræðilegum öngstrætum og
kerfa, skóla eða
einhvers annars sameiginlegs átaks. Því
miður sýnb veraldarsagan okkur það að
sbk kerfi komast aðebis á við emhvers
konar stéttaskiptbigu sem nær út fyrb
Uf og dauða hvers manns. Þversögnin
felst 1 því að til að búa tU vUja þarf að
bæla hann niður. Mannkynið nær ekki
mestum árangri séu aUir jafnb. Þá endár v
hver ebistaklmgur á því að þurfa að
finna upp hjóbð fyrir sjálfan sig. Það er
slæm hugmynd og við þurfum að hafa
þor tíl að hafna henni. Mannkynið nær
mestum árangri sé mönnum úthlutuð
fyrirfram gefin hlutverk. Höfum þor í
okkur tU að samþykkja það.
Við þurfum að hugsa um hvemig
framtíðin Utur á okkur. Við horfum tU
Fom-Egypta og sjáum píramída. Við
horfum til miðalda á Islandi og sjáum
metnaðarfuU bókmenntaverk. Hvað
munu framtíðarmenn sjá horfi þeb
til „miðstéttarinnar miklu" sem við
lifum í? Málefnaskrá Röskvu og Vöku
2006? Hugsum stærra og lengra. Verum
hugrökk. ■ 4
IEKGVK IMM
KMEBIKTSSGKI
KAFFISTOFUR
stúdenta
◄
Margar hendur
vinna létt verk.
Skilum bollum á kaffistofur eftir notkun.
Hjálpumst að við að búa okkur snyrtilegra
umhverfi. Léttum undir með kaffistofu-
konunum og leggjum ekki allan burðinn á
þeirra herðar.