Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1915, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 15.03.1915, Blaðsíða 5
i9!5. Reykjavík, 15. mars. 1. blað. VALD OG VEEND. Ef valcls er ekki’ í visku’ og kærleik neytt, þaS veröur þeim, sem hefur ])aS, til kvalar, — viS ])ann, sem enga vörn sér getur veitt, er voSasynd, ef gálaust þvi er beitt, seni fyrir dómi drottins gegn oss talar. Yér æSstu dýrin, — villidýrin verst, sem verðum einatt, — þungt er slíkt aS játa, — vér höfum valdiS, óorS af oss berst, live oft við saklaus dýr oss miSur ferst, vér sjáum ekki’, aS sálir þeirra gráta. — Nú vek eg lmeyksli: „Hafa dýrin sál?“ mun hrópaS verSa’ um sveitir, torg og stræti. Oss brestur suma l)æSi vit og mál, hver ber á móti’ aS slíkir hafi sál, og ætli’ aS högg og þrælkun best þá bæti? — En hitt er víst, aS góSleik, ástaryl, — já, einatt mönnum betur — dýrin finna, Vér kunnum ekki’ á skyni þeirra skil, en skyld vér erum samt aS finna til meS þeim og aS þeim eftir megni hlynna.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.