Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Qupperneq 6

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Qupperneq 6
22 DÝRAVERNDARINN til lengdar. Þeir veröa drepnir lifandi fyr eöa síðar og löngu fyrir sitt skapadægur. Ætli 800 punda æki sé ekki nægilegt fyrir hvern meöalhest. Fróölegt væri að heyra álit keyrslumanna alment um þetta atriöi. Þeir hestar, sem veröa einna verst úti hér í bæ, eru þeir, sem eru undir höndum þeirra manna, er mikiö gera aö því aö flytja sand upp úr fjörunni hér vestur meö sjónum. Þaö er drápsvinna segja menn sem það þekkja, og sumir ökumenn gefa sig alls ekki viö slíku, kalla þaö óhæfuverk, illvinnandi, en aftur eru það aörir, sem pína hestana sína þar dag eftir dag, gefa þeim bara drjúg högg og ráöningu í hvert skifti, sem þeir ætla að stansa meö vagnhlassiö. Mannshöndin er þá fljót sem oftar til illræöisverkanna. Járnsvipan er þá dregin upp, þótt hún sé lítið notuð hér á götunum. í slíkum tilfellum er hún nauðsyn- leg, því hún er talsvert sárari en aörar tegundir svipa, og sér- staklega þá hylst er til þess aö slá hestinn á hálsinn eöa fæt- urna. Vegna sársauka drífur hesturinn sig þá áfram i dauðans ofboöi og af sársauka og kvölum brýst hann upp brekkurnar, þótt hann aö hinu leytinu sé dasaöur eöa í þann veginn aö gefast upp. Tyrkjasvipan, eöa hin illræmda járnsvipa ætti ekki aö sjást i höndum nokkurs ökumanns. Þaö er í fylsta máta ljótt vopn og ósamboðið nokkrum hvítum manni að brúka þaö á varnar- lausum vinnudýrum sínuni og allra helst á þeim vinnudýrum vorum sem eru oss jafn-þörf og nauðsynleg og hesturinn er. í vetrarhríðum og vegleysum hefur hesturinn oft sýnt á- þreifanlega að hann hefur vit meira en margur liyggur; hversu oft hefur hann ekki tekiö þar viö aö rata sem maðurinn var frá horfinn, og hversu oft hefur hann ekki bjargað lífi manna úr beinum lífsháska. Fyrir þaö erum vér í stórri skuld viö hann, sem svo margt annað. Og meö þaö fyrir augum er það mjög áríðandi aö viö látum góöa tuggu bíöa í stallinum, þegar við komum meö hestinn okkar lieim úr langferö, því það er valt aö reiða sig á þaö æfinlega, „aö þangað vilji klárinn, sem hann er kvaldastur“. Sönnu nær væri hið gagnstæða. Þegar maöur lítur nú á það i einni heild, liversu „þarfasti þjónninn" er oss þarfur og nauðsynlegur, þá getur engan mann — og dýraverndara ekki heldur — uudrað þaö neitt, þótt manni veröi tamast að hugsa eöa tala einna mest um hestinn, þar sem

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.