Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Qupperneq 12

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Qupperneq 12
28 DÝRAVERNDARINN Þessi miskunnarlausa meöferö á skepnunum hélt hann aS hefSi komiS til af því, aS öll hús liefSu veriS full, enda komiS fyrir fjölda hesta á öSrum bæjum; líklega eins mörgum og varS; en ekki af því aS eigendur hestanna hefSu veriS kæru- lausir um líSan þeirra. ÞaS er nú auSsætt aS þetta má ekki svo til ganga. SiSaSir menn geta ekki fengiS sig til aS sækja námskeiS, eSa skemti- samkomur — eSa jafnvel kirkju — og sitja aS góSu andlegu eSa likamlegu viSurværi í vermdum húsum, en látiS hestinn sinn standa skjálfandi af kulda og hungraSan dægurlangt eSa lengur, meSan þeir eru sjálfir aS skemta sér. Þessu v e r S u r aS kippa í lag, og þaS er hægSarleikur aS gera þaS. AlstaSar þar sem vetrarsamkomur eru haldnar verSur aS vera til húsnæði handa öllum þeim hrossum, sem búast má við að þangað komi, — og nægilegt hey. Ekki er sanngjarnt aS ætlast til þess aS einstakir menn komi upp nægilegu húsnæSi fyrir fundarmenn og hesta þeirra. En þaS er vandalust fyrir liéruSin aS koma sér upp sæmilegum húsum til fundarhalda og hafa þar gott skýli handa hrossum og nægar heybirgSir. Á þeim stöSum sem fundir eru sóttir langt aS, og þar sem fundir eru haldnir dögum saman, verSur meS engu móti komist hjá aS sjá vel fyrir hestunum. Dýravinir í Árness- og Rangárvallasýslum! Gangist fyrir því aS svo verSi bættur húsakostur fyrir hross á Þjórsártúni, þegar á næsta sumri, aS enginn hestur, sem þangaS verSur riSiS til samkomu, jjurfi aS standa úti, og muniS eftir aS sveittur og þyrstur reiöhestur þarf bæSi h ú s a s k j ó 1, h e y og v a t n. Alla góSa menn, unga og gamla, vill ,,Dýraverndarinn“ biSja um þaS, aS hugsa fyrst og fremst um þaS, ef þá langar til aS lyfta sér upp og ríSa til skemlisamkomu, aS þeir geta ekki skemt sér, nema hestinum þeirra líSi vel á meSan. Ef þér eigiS ekki víst aS geta fengiS handa hestinum ySar hús og hey, þá fariS heldur gangandi, eSa — sitjiS heima! Greinarstúfur hefur „Dýraverndaranum" borist um illa meS- ferS á kirkjufólkshestum og miskunarlausa meSferS þeirra á útreiSar-„túrum“. Greinin er nokkuS harSorS og veitist aS prestunum. Dýraverndarinn er þakklátur fyrir bendinguna um meöferð hesta kirkjufólksins; — þó hann flytji ekki greinina

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.