Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.05.1916, Blaðsíða 2

Dýraverndarinn - 15.05.1916, Blaðsíða 2
34 DÝRAVERNDARINN SundiS er oft hörS barátta milli lífs og dauSa, og kuldi jökulvatnanna kreistir þá heljartökum. Fyrir kemur þaS, aS þróttlitlir hestar bíSi ósigur í þessari baráttu, en þó langt um sjaldnar en ætla mætti. Alt af er þetta ferSalag ægilegt og vandræða meSferS er þetta á skepnunum. En þó kveSur fyrst aS því, þegar sundleggja þarf á vetrardegi og í miklum frost- um. Má þaS furSu gegna, aS skepnurnar skuli ekki krókna í því kalda baSi, og farast. En ferSamaSurinn þarf aS komast áfram, og því miSur er enn svo mörg áin óbrúuS. Þessi illa meSferS á hestunum sýn- ist því vera óhjákvæmileg, þegar svo ber undir. En meS- ferSin er svo ill, aS enginn skyldi leika sér aS því a;S sund- leggja ár; enginn á aS gera þaS, nema nauSsyn krefji. Og þegar nauSsynin krefur, svo aS ekki verSi hjá komist, þá er þaS þó þess vert aS hugsa um, hvort ekki megi fara mann- úSlegar meS hestana en oft er gert. Hér eru góS ráS dýr, en eitt má gera, sem mikil bót er í, úr því sem um er aS gera. ÞaS má „hafa á eftir" — þaS má teyma hestana á eftir ferjunni. HvaS vinst viS þaS? Fyrst og fremst eru hestarnir ekki eins hræddir og kvíSa- fullir, þegar þeir finna aS mannshöndin stySur þá. Ef hesturinn, sem berst viS strauminn og kuldann, og maSurinn, sem heldur í tauminn, eru góSir vinir, þá er hestinum verulegt traust og huggun í því aS sjá hann hjá sér í þessu strahga stríSi og finna hann stySja sig í því. í annan staS verSur stríSiS bæöi léttara og styttra viS þaS aS fylgja bátnum, heldur en aS berast fyrir straumnum svo og svo langar leiSir og hafa engan stuSn- ing af taumnum á sundinu. Flestir munu „hafa hestinn á eftir", ef hann er einn, og jafnvel þó aS þeir væru tveir. En séu þeir nokkuS margir, hlífa menn sér of oft viS þeirri fyrirhöfn og tímatöf aS fara fleiri ferSir; en þaS ættu góSir menn ekki aS gera; þeir ættu meS fúsu geSi aS verja þeim tíma og þeirri fyrirhöfn til þess aS gera hestinum strit og þjáningar bærilegri.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.