Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.05.1916, Blaðsíða 11

Dýraverndarinn - 15.05.1916, Blaðsíða 11
D Ý R A V E R N D A R I N N 43 VORHUGI heitir langt kvæSi, sem „Dýraverndaranum" hefur nýlega veriS sent. ÞaS er of langt til aS birtast alt, en góS hugsun er í því. Höfunduriun er áhyggjufullur út af tíöarfarinu í Norð- ur-Þingeyjarsýslu og heyskorti þar. ÞaS er nú gamla sagan. Áhyggjurnar koma meö vorinu, ef vorgróSurinn kemur ekki á ákveSnum tíma. Hvöt er í því til bændanna áburS þeim ei undir liggja aS þeir feldu fénaS sinn á vorin og að Betri er ærin ein í standi, ullarprúS meS hold ljómandi, heldur en tvær, sem veitist vandi viS að fóstra lömbin sín, í gróöurleysi, ef kuldi hvín. Margur veröur valinn landi VandráSs þá í sporum: illa staddur á þeim höröu vorum. Hann kvartar um aS bændur setji á kalinn móinn og finst, sem þing og fylkir boSa, forSagæslan, lítiS stoSa; búfé ýmsra eins í voSa, ekkert lamb af heyjum deytt, lítil trygging viröum veitt. Um horfellistaliS á þingi segir hann: bændur skrökva og þegja á þingi þegar lagasvipan hvín; meS bleikum kinnum blygSast sín, því að margur málleysingi magur sást á velli, eSa jafnvel fleiri skepnur félh\

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.