Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.05.1916, Qupperneq 3

Dýraverndarinn - 15.05.1916, Qupperneq 3
DÝRAVERNDARINN 35 SVEITANEFNDIR TIL EFTIRLITS MEÐ MEÐFERÐ Á SKEPNUM Lög um dýraverndun frá seinasta þingi eru til mikilla bóta, ef þeim verSur hlýtt. En miklu varöar, hvernig þær reglur verSa úr garSi gerSar, sem stjórnarráðiö á aS semja samkv. 3. gr. laganna um slátrun búpenings, um rekstur og annan flutning innanlands á fé til slátrunar, um flutning á fé og hestum til útflutnings, og um meðferS á liestum í brúkun. En mestu varSar aS svo verði um hnútana búiS, aS ákvæSum lagapna og reglugerSar stjórnarráSsins verSi lilýtt; aS þetta verSi ekki alt dauður og gagnslaus bókstafur, likt og horfellislögin voru á sinni tíS. Lögin eru nú kunn og komin i gildi, en reglugerSina þekkir enginn enn, því aS hún er enn ekki komin út; en æskilegt væri, aS stjórnarráðiS léti þaS ekki lengi dragast að gefa hana út. En það má búast viS, aS ekki sé sopiS káliö þó í ausuna sé komið. ÞaS er eftir aS sjá um framkvæmd á lögunum og reglu- gerðinni. Til þess eftirlits væri eflaust mjög heppilegt, aS kosin væri nefnd manna i liverri sveit eSa hreppi, og er þaö ekki fordæmislaust. MiSstjórn hinna sænsku dýraverpdunarfélaga sendi fyrir nokkrum árum út um alt land nokkrar spurningar til svars. Undir svörunum á einum af þessum spurningalistum stóS: „Dýraverndunarnefndin í Larfssveit“- Þetta vakti athygli, og þegar nánar var spurst fyrir um þessa nefnd, kom þaS i ljós. aS Larfssveit haföi kosiö þriggja manna nefnd „til aS hafa eftirlit meS skepnum þar í sveit og til aS gæta þess, aS fénaSar- húsin væru björt og heilnæm." Litlu siSar sendi miSstjórnin út áskorun til allra sveita í Sviþjóö um aS gera slíkt hið sama, og þetta bar svo góöan árangur, aS á árunum 1913 og 1914 voru kosnar dýraverndunarnefndir í 152 hreppum eöa sveitum í SvíþjóS. I áskorun miSstjórnarinnar var meöal annars tekiS fram, að auk þess sem góS og nærgætnisleg meSferS á húsdýrum heföi siöferöisleg áhrif á bændur, þá heföi hún og hagsmuna- legar afleiöingar fyrir þá, því aS af góöum, björtum og heil- næmum húsakynnum og nægilegri og heilsusamlegri fóSurgjöf

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.