Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.11.1916, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 15.11.1916, Blaðsíða 1
r 1916. Reykjavík, 15. nóvember. 6. blað. UM MYNDINA. liér gefur aö líta Skjöldu frá Laugarnesi. Aldrei hefur hún veriS viS framboS eSa kosningar kend eins og nafna hennar i leikritinu „Prestskosningin" (eftir Þ. Egilson), sem réS úrslitum um þaS, hver brauSiS hlaut. Laugarnes-skjalda var samt sem áSur merkiskýr. Og í þessari mjólkur-dýrtíS, þegar kúaljændurnir þó kvarta yfir því aS þeir s k a S i s t á aS selja mjólkina fyrir þaS verS, sem ráSherrann hefur sjálfur sett á hana, má vænta þess aS einhverjum þyki gaman aS sjá mynd af henni, því aS losaS hefSi ársnytin hennar 1400 krónurnar meS ]>ví verSi sem nú er á mjólk í Reykjavik. Gera má ráS fyrir aS i einhverju fjósinu, sem mjólk er seld úr í Reykjavík, sé einhver kýrin Skjöldu líki aS'

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.