Dýraverndarinn - 01.02.1923, Blaðsíða 7
DYRAVERNDARINN
bjartari, loftbetri og hlýrri en áfiur, þó að þeim sje enn víSa
ábótavant. ÞaS sern eftir hefir rekiS, er þaS, aS menn eru
alment farnir aS trúa því, aS skepnurnar geri meira gagn, og
þurfi minna fóSur í góSum húsakynnum en slæmum. Margir
hugsa líka um líSan þeirra og skeyta henni meira nú en fyr
á tímum.
H e s t h ú s i n virSast enn vera mjög á eftir tímanum. ÞaS
hefir veriS trú margra, og Itrennur viS enn, aS hross hafi jafn-
vel ekki gott af hlýjum húsum, og er þaS þó gamalt máltak.
aS hitinn sje á viS hálfa gjöf. Jeg hefi víSa á íslandi sjeS
Ijómandi falleg fjárhús nú á síSustu árum, enda sæmileg fjós,
en hesthús heíi jeg óvíSa sjeS góS, og víSa enn meS garnla
laginu.
Og hvernig var gamla lagiS? Dimmir kofar og kaldir, svo
aS víSa sjer út um; jafnvel enginn gluggi og engrar birtu
notiS nema gegnum rifur og göt á þekju. ÞrifnaSurinn eftir
öSru. Gólfin ekki moktrS eSa hreinsuS fyr en forin var orSin
svo aS hún varS varla vaSin og hrossin staSiS í þessu upp
í mjóalegg viku eftir viku. Flórlærin þá auSvitaS upp á lend-
ar og forin i miSjar síSur, þegar þau hafa legiS í þessu foraSi.
LoftiS í ])essum kofum vitanlega, ekkert andrúmsloft fyrir
nokkra skepnu, ef rifurnar og glompurnar væru ekki.
Nú er þaS aSgætandi, aS hross eru afar lyktnæm og þrifin
aS náttúrufari; þeim býSur viS öllum óhreinindum i mat og
drykk, og má þá nærri geta, hvernig þeim fellur sú vistar-
vera, sem þeim er oft boSin. Og furSulegt er aS eigendurnir
skuli hafa einurS á aS koma á mannamót á flórlæruSum reiS-
hrossum, auglýsandi þannig út um allar sveitir sóSaskapinn
og hirSuleysiS um gæSinginn sinn. Nú ætti engum lengur aS
þykja „skíturinn skarta“ neinstaSar, ekki einu sinni á reiS-
hestunum, svo sem áSur var aS orSi kveSiS.
Úr óþrifnaSinum verSur engan veginn bætt, ef húsin eru
ekki bætt. En hvernig á þá hesthús aS vera, svo vel sje vio
unandi?
Ekki er víst aS öllum komi saman um ]>aS. Sumir hafa ótrú
á því aS binda hesta á bás, vilja lofa þeim aS hafa frelsi til
aS hreyfa sig í húsinu. En þaS mun vera óþarfi, ef hesturinn
er látinn út á daginn í hverju færu veSri, sem sjálfsagt er aS