Dýraverndarinn - 01.02.1923, Blaðsíða 19
DÝRAVERNDARINN
íjelag í sveit hefir, fyrir nokkrum árum, komiS á þeim sið
í sveit sinni, aö aflífa öll alidýr meS skoti; hunda og ketti og
öll hin stærri. Nú eru menn eggjaöir lögeggjan af þinginu
um aS slátra á mannúölegan hátt. FariS ekki dult meö þá
eggjan ! P. B.
Aðalfundur
Dýraverndunarfjelags íslands var haldinn í K. F. U. M. io.
febr., og gerSist þetta helst:
FormaSur skýrSi frá störfum fjelagsins liöiS ár, eins og
lög gera ráS fyrir; lagSi fram endurskoSaSa reikninga fyrir
ljelagiS, TryggvasjóS og blaSið (Dýraverndarann).
H r o s s a ú t f 1 u t n i n g i n n til Englands í vetur liar á
góma, eins og viS mátti búast. -— Svo sem kunnugt er, banna
lög aS flytja hross til útlanda á timabilinu frá I. nóv. til i.
júní, og engin heimild gefin til aS veita undanþágu frá því
ákvæSi. ÞaS vakti því allmikla undrun og varS alment um-
talsefni í Reykjavík, er þaS frjettist, aS von væri, um há-
vetur, á i—200 útflutningshrossum lil bæjarins, og fylgdi
sögunni, aS ríkisstjórnin hefSi „v e i 11 undanþágu" frá
lögunum. ASrir sögSu, aS stjórnin hefSi gefiS út bráSabirgSa-
lög! Hvorttveggja var jafnótrúlegt. Fundurinn hafSi fyrir
satt, aS stjórnin hefSi g e f i S 1 e y f i til útflutnings 59 hrossa
(fleiri komu ekki til bæjarins) og samþykti í einu hljóSi svo
látandi ályktun:
„ASalfundur Dýraverndunarfjelags fslands, io. febr.
1923, telur þá ráSstöfun ríkisstjórnarinnar, er hún í fyrra.
mánuSi leyfSi útflutning hrossa, vítaverSa og óheimila aS
lögum og útflutning hrossanna brot á lögum nr. 47, 3.
nóv. 1915.
Þessa fundarályktun er formanni faliS aS tilkynna
ríkisstjórninni. —
Nefnd lög, um útflutnings hrossa, voru vitanlega sett af
1)ví, aS flutningur gripa yfir hafiS um hávetur, |)ótti ógern-