Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1923, Blaðsíða 15

Dýraverndarinn - 01.02.1923, Blaðsíða 15
DÝRAVERNDARINN 11 :svo, aS Moskó var fenginn JtangaS. Allir visstt a'S vísu, aö atorkan var ekki mikil, en ráSvendnin var talin hou- um til gildis, og þótti sá kostur svo mikils virSi, aS greyiS var tekiS, því aS á búinu því voru mörg tækifærin til aS hnupla sjer bita. Nú byrjar nýtt og glæsilegt líf fyrir Moskó greyi. Hann lifir þarna í allsnægtum, og varS líka strykinn og gljáándi, svo aS orS var á gert, aS þarna væri bærileg vistin. En þaS þarf sterk bein til aS þola góSa daga. Vesalings Moskó stóSst ekki freistingarnar; þó aS húsbændurnir gæfu honum nægtanóg, fcr hann aS nota tækifærin, sem daglega buSust, til aS stela. Þetta var um stund látiS draslast, í þeirii von, aS au'SiS yrSi aS hafa gát á hlutunum. En Moskó var slungnari en húsbændurnir hugSu, og fór sínu fram. Eftir þriggja ára dvöl í vistinni var hann orSinn of djarftækur, svo aS tekiS var í hnakkadrambiS á honum og honum kastaS út. En ekki kunni hann aS skammast sín. Hann snautaSi ekki hurt lúpulega, meS skottiS milli afturfótanna, heldur hjelt hann áfram aS gjamma sem áSur, •—■ í sinn hóp; bar sig borg- inmannlega og smitaSi svo lagsbræSur sína, aS þeir fóru aS gjamma meS honum, ekki einungis spangóla viS kirkjufundi, eins og rökkum er títt, heldur jafnvel á öSrum mannfundum. — Engum gerSu þessir garmar ]ió mein, því enginn tók neitt tillit til ])ess, þó aS þeir væru aS þessum látum. Ilndalok Moskós urSu þau. aS hann fanst í mógröf milli bæja og hrossleggur luindinn í skottiS á honum. * * Sýnið vorkunsemi „þarfasta þjóninum“. Allir lijer á NorSurJandi aS minsta kosti, nnmu kannast viS, aS þegar kemur fram i ágúst og september, koma stund- tnn svo svæsin og vond norSan úrfellishret, reglulegar vatns- krapahríðir, er standa yfir 2—3, jafnvel stundum 4 dægur. Þá eiga brúkunarhrossin iHa æfi ef þau standa úti. — Þau

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.