Dýraverndarinn - 01.02.1923, Blaðsíða 20
DÝRAVERNDARINN
16
ingur, meö þeim skipakosti, sem hjer er. Þótti fundiritim sá
höggva, er hlífa skyldi, þegar veröir laganna leyfa a‘ð brjóta
þau, og ])ótti því ástæða til að minna á, a'ð slíkt mætti ekki
koma fyrir í annað sinn.
Sú lagabreyting var endanlega samþykt, að fjelags-
menn greiddu andviröi blaðsins, svo sem aðrir kaupendur þess.
Verð blaðsins er 2 kr. Árgjald fjelagsmanna er 3 kr. (unglinga
yngri en 14 ára aS eins 1 kr.), æfifjelaga 25 kr.
Stjórn fjelagsins var öll endurkosin:
Tón Þórarinsson, form.,
Bjarni Pjetursson, ritari,
Leifur Þorleifsson, gjaldkeri,
()lgeir FriSgeirsson og
Samúel Ólafsson, meSstjórnendur.
Varaform.: sjera Ólafur Ólafsson.
Varamenn í stjórn: Emil Rokstad og frú Ingunn Einars-
■dóttir.
EndurskoSunarmenn: Ólafur Benjamínsson og Ólafur
Briem.
AS aflókinni stjórnarkosningu, í fundarlok, varS gaspur
nokkurt um störf stjórnarinnar, vist fremur til gamans en
gagns.
Hier með er skorað á alla þá, sem skulda síðasta árgang
Dýraverndarans eða meir, að gera skil hið bráðasta, því blað-
ið er í fjárþröng vegna óskilvísi kaupenda. Afgr.m.
„DÝRAVERNDARINN" kemur út að minsta kosti 6 sinnum á ári. —
Árgangurinn kostar 2 kr. — 20 pct. sölulaun af minst 5 eint. — Gjald-
clagi i júlimánuði ár hvert. ■— Duglegir útsölumenn óskast. — Afgreiðslu
•og innheimtu annast
ÞORLEIFUR GUNNARSSON, Félagsbókbandið, Reykjavík.
Útgefandi: Dýraverndunarfjelag íslands.
Ritstjóri: Jón Þórarinsson.
Fjelagsprentsmiðjan.