Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.06.1930, Page 10

Dýraverndarinn - 01.06.1930, Page 10
24 DÝRAVERNDARINN Vormorgun í Laugardal i. júní 1916. Nú er bjart um bjarka sal, bragir dýrir hljóma; lengi þráSi eg Laugardal líta í vorsins blóma. Vonir yngjast .... alt sem kól aftur ris úr valnum, þegar blessuð sumar sól sindrar yfir dalnum. Fjólur skreyta foldar barm, fugl aíS hreiSri læSist, við lindaniS og lamba-jarm lífiö endurfæöist. Áhyggjum og ýmsri þröng ætla eg aS gleyma og týna, hér viS fugla og fossasöng finn eg æsku mína. Þröstur. úr henni, og svo veröur gamla konan aö taka viS og mjólka kúna. Öllum þykir vænt um, ef þeir skilja, hvaS dýrin eru aS segja þeim, en á hinn bóginn fellur mönn- um þungt, þegar þeir skilja ekki.hverjudýrinreyna aS segja þeim frá. Gamall vinur minn, sæfarinn Frands Willum, hef- ir sagt mér sögu þá, sem hér fer á eftir: Þegar hann var í frumskógum Afríku, átti hann einu sinni leiS um mjóa og krókótta götu. Alt i einu heyrir hann aö eitthvert stórt dýr kemur í móti honum, — og þaS reyndist vera hestur. Þegar hann kom, auga á manninn, stökk hann upp, en nam svo staSar, eins og hann vildi varna manninum aS fara lengra. Þó aS hestar sé ekki taldir til hættulegra dýra, þá var þessi hestur ægilegur ásýndum, gapandi meö tryldu augnaráSi. Manninum varö svo hverft viö, aö hann flýtti sér aS hörfa undan og gekk krók á sig, til þess aS sleppa frá hestinumi. Fáum dögum síSar átti hann af hendingu leiS um þessa sömu götu, og gengur þar þá fram á hestinn dauSan. Hann fer þá aS athuga hann jiánara og sér, aS ól er fastbímdin unx hálsinn á honum, en hinn endinn flæktur um trjárót. Vesalings skepnan hafSi þá alls ekki veriö svo ægileg, sem Frands Willum sýndist, heldur aS fram komin af þorsta. Og þegar hestur- inn heyrSi fótatak mannsins, hafSi hann vænt sér hjálpar af honum. Hann hefir tekiS viSbragS og stokkiS í móti manninum, sem hann vissi aS gæti leyst sig og gefiS sér aS drekka. En mannvitiS á sér takmörk, og menn skilja misjafnlega dýramál. Þarna bjóst maSurinn viS árás og reyndi aS forSa sér. Þegar vinur minn hafSi sagt mér frá þessu, laut liann áfram og sagöi: Þetta er ein hræSilegasta minning úr lífi mínu. En aö mér skyldi geta yfirsést i þessu. Mjög rnargir menn kunna sögur aS segja af dýr- um, en engir gera þaS betur en Frands Willum. Eg spuröi hann, hvernig á því stæSi, aS mönnum þætti vænt um dýr, og svaraöi hann því svo: „Þau koma til manna í einvei'unni, þegar öörum hættir til aS snúa baki viS þeim.“ Hann átti mörg ár heima í SuSur-Afríku í nánd viS Pretoriu, og bjó einn í bjálkahúsi. Margir spurSu hann þá, hvorthannværiekkihræddurviSaS búa einn. En hann kvaS þaS ekki vera og sagSist hafa vörS um sig. En þaö voru þrír hundar og fimm kettir, sem sváfu allar nætur á segli, er hann hafSi strengt yfir hvílu sinni. Dýrin vöknuSu viS hvers konar háreysti, hundarnir ruku upp geltandi, en kettirnir hvæstu og blésu, svo aö engum þótti árennilegt aö ljúka upp húsinu án leyfis. Ein tíkin hét Return. Hún hafSi leitaS heim aft- ur um sjötíu mílna veg, gegnum frumskóginn, þegar Kaffar höfSu stoliS henni. Einu sinni voru tveir ljónsungar vandir undir hana, og þó aS hún kynni því illa í fyrstu, lét hún sér þó aS lokum ant um þá. Stærsti hundurinn hér Wachmann; hann var svartur aö lit, langhærSur og fallegur, og skal hér segja sögu af honum, því aS segja má, aö forlög hans réSi nokkuru um rás stjórnmálanna í lýSríkinu. Wáchmann var hiS nxiesta rnetfé, sterkur og hug- rakkur og. beiS aldrei iægra hlut. Þegar húsbóndi hans átti erindi til Pretoríu, fór Wachnxann æfin- lega meS honum. En heimahundunum þar varS upp- sigaS viS Wachmann og réSust oft á hann, en jafn- an fóru svo leikar, aS þeir urSu aS snáfa sneyptir og sigraSir af hólmi. UmiferS er allmikil á götum Pretoríu, og bar því

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.