Dýraverndarinn - 01.11.1973, Blaðsíða 2

Dýraverndarinn - 01.11.1973, Blaðsíða 2
Dýravinir smátt gerir eitt stórt Hafin er almenn fjársöfnun um land allt til styrktar Dýraspítalanum sem Mark Watson hefur gefið hingað til lands. Það er einlæg von Sambands dýraverndunar- félaga Islands, að flestir sjái sér fært að láta eitthvað af hendi rakna til spítalans. Fjárframlög má leggja inn á gíróreikninig nr. 44.000 á pósthúsum eða bönkum hvar sem er á landinu. Einnig má senda framlög í pósthólf 993 Reykjavík. Samband dýraverndunarfélaga Islands

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.