Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1977, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.12.1977, Blaðsíða 6
er mjög eðlilegt að þeir sem hafa aðstöðu, getu og löngun til að eiga dýr taki því erfiði og amstri sem því fylgir, þó í þéttbýli sé. Þá vil ég einnig nota tækifærið til að benda dýraeigendum í þétt- býli á að það er öðruvísi að eiga dýr í þéttbýli en í sveit. Kynnið ykkur þarfir dýranna og umhirðu áður en dýrið ef fengið, það sparar ykk- ur og dýrinu mikil vonbrigði og erfiðleika. Ágóði af dýrasýningunni var mikill og mun hann verða notaður í þágu dýraspítalans. /. 5. Mynd I. Labradnrlíkin Píla stekkur yfir hindrun. Hœgra megin stendur eigandi Pílu, Fríða Proppé, en vinstra megin dýrahjúkrunarkonan Sigfríð Þórisdóttir. Mynd 2. „Hjónin" Ronný og Prinsessa með dóttur sína Perlu. Ronný er lengsl til vinstri og eigandi hans Fríða Krist- jánsdáttir heldur á honum. Perla er i miðjunni og lengst til hcegri er Prins- essa. Pálína Lórensdóttir eigandi þeirra heldur á þeim. Mynd 3. Þetta er chihuahua. Fulltrúi minnstu hundanna. Hún heitir Dódó og eigandi hennar er Dagbjört Oskarsdóttir. DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.