Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1959, Blaðsíða 12

Alþýðumaðurinn - 22.12.1959, Blaðsíða 12
12 JÓLABLAÐ ALÞÝÐVMANNSINS Þriðjudagur 22. desember 1959 Myndir eítir Asgrím Jónsson Sumum hefir skaparinn gefið þá náðargáfu að geta sungið sig inn í hug þjóðar sinnar, sumum að yrkja sig inn í hug hennar, sumum að leika sig inn í hug hennar og enn öðrum að skrifa sig inn í hug alþjóðar. Þá eru enn aðrir, sem hafa málað sig inn í hug þjóðar sinnar og í þeim hópi er lista- maðurinn Ásgrímur Jónsson, einn af aðalbraut- íyðjendunum í íslenzkri málaralist. Alþýðumaðurinn birtir hér nokkrar myndir af málverkum þessa látna höfðingja í höll íslenzkr- ar listar. Arnarfell við Þingvallavatn. Úr Þingvallahraimi.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.