Heimir : söngmálablað - 01.10.1936, Síða 3

Heimir : söngmálablað - 01.10.1936, Síða 3
SÖN G MÁLABLAÐ Gefið út af Sambandi íslenzkra karlakóra og á þess ábyrgð. R I T S T J Ó R I: PÁLL ÍSÓLFSSON ORGANLEIKARI, MÍMIS- VEG 2, REYKJAVÍK, SÍMI 4645, PÓSTHÓLF 171. ------------ AFGREIÐSLUMAÐUR OG FÉHIRÐIR: S. IIEIÐAR, EAUGSVEG 13, REYKJAVÍK, SÍMI 4913, PÓSTHÓLF 171. - 4. hefti - 2. árg. Árg. kr. 4.00 greiðist fyrirfram, Okt.-des. 1936. TÓNLIST í TÓMSTUNDUM. EFTIR HELGA HALLGRlMSSON. Fyrir nokkrum árum datt mér í hug, að ekki væri van- þörf á að minnst væri á tónlist með tillili til skólanna, einkum barnaskólanna, á þingi kennara. Tómstund fékkst nú ekki til þessa. Síðan hefi eg stundum hugleitt tómlætið, sem eg þreifaði á í þetta sinn. Nú voru það tómstundirnar með tilliti til tónlistarinnar, sem mig langaði til að minn- asl lílillega á. Tónlistin hefir frá fyrslu tíð öðru fremur verið iðkuð sem íómstundavinna. Illjóðfæraleik, sönglagagerð og þ. h. hefir löngum verið unnið að i hjáverkum. Að sjálf- sögðu er nú svo komið, að margir hafa hljóðfæraleik fyrir aðalstarf, hinsvegar eru þeir menn teljandi, sem eingöngu helga tónsmíðunum krafta sína, þó benda megi á Richard Strauss og finnska tónskáldið Sibehus (sem finska þjóðin greiðir árlega laun í þessu skyni), og sjálf- sagt fleiri, þá breytir slíkt ekki heildarniðurstöðu. Um ófyrirsjáanlegan tima mun það verða svo, að tónlist verði fyrst og fremst iðkuð í hjáverkum og jafnvist er hitt að i tómstundum nær tónlistin lielst eyrum fjöldans. Eftir að úlvarp er tekið í almenna þjónustu stendur hlustend- um til boða meiri og fjölbreyttari tónlist en nokkru sinni fyr. Er því skemst af að segja, að gegnuin útvarp berst

x

Heimir : söngmálablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.