Heimir : söngmálablað - 01.10.1936, Page 8

Heimir : söngmálablað - 01.10.1936, Page 8
86 5. Heiðar Til atliugunar fyrir aðal-söngstjóra landsmóta (og aðal- söngstjóra væntanlegra fjórðungamóta) liér, set eg liér á eftir, hvernig dr. Alfvén raðaði upp hinum mikla kór sinum í Gautaborg. 2. bassi. 1. Ijassi. 1. lcnór. 2. tenór. Eins og lög gera ráð fyrir, var lialdin sameiginleg veisla að söngnum loknum. Til marks um það, hversu alt var þar stórhrotið, nægir að nefna, að öll matborðin voru samtals 2V2 kílómeter á lengd, og fór kjallarameistarinn, Zell, á reiðhjóli meðfram horðunum til þess að lita eflir hvort ekkert vanlaði. Þó var sýningarhöllin (sem veislan fór fram í) ekki nærri því full, segir eitt ldaðið. Öll blöðin voru samtaka um að lofa frammislöðu þeirra, sem sáu um alla tilhögun við hátiðina. Allt var þaul- Iiugsað fyrirfram, allt stóð nákvæmlega lieima og allir voru ánægðir. Söngþingið. Á þingi þessu, sem var Iiið annað i röðinni — hið fyrsta haldið i Osló i okt. 1934 — voru rædd mörg nauðsynja- mál. Meðal þeirra, og eitt hið allra markvcrðasta, var til- laga frá W. F. Iv. Christie (forseta Norges Landsangfor- band) um mót norrænna karlakóra (stevner av nordiske representasjonskor). Var tillaga þessi mikið rædd, en þó ekki að fullu. Mál þetta er svo mikilsvert, að eg tel alveg víst að það komist í framkvæmd innan fárra ára. Hlutverk þeirra kóra, sem komu fram á mótum þessum, yrði þrennskon- ar: 1 fyrsta lagi að flytja karlakórs-tónverk síns eigin lands, sem bæru i sér sem mest af sérkennum lands og þjóðar; i öðru lagi að sýna hæfileika sína í túlkun alkunnra

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.