Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Síða 18

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Síða 18
12 Jón ísleifsson E RI N D I F L ö T T Á 2 5. A F M Æ L I „Þ R A S T A “ I H A F N A R F 1 R Ð I, 1 9. F E 13 R. 1 9 3 7. EFTIR JÓN ÍSLEIFSSON. Það mun óliætt að fullyrða, að sú list, sem skipar önd- vcgissess listanna muni vera hljómlistin. Hún er hafin yfir allt. Faðmur hljómlistarinnar er víður sem veröldín, yztu fjarlægðarpunktar hennar eru allt frá hlaðri og bumhuslætli villimannsins til liinna voldugu sýmfóníu- verka stór-tónskáldanna, og á öllu þessu viða sviði hljóm- listarinnar er kjarna að finna. Smástefið siðleysingjans getur orðið að voldugu orkester-tónverki i höndum stærri tónskáldanna. Þrátt fyrir þann einfalda búning og fá- ljreytni i tónlist á meðal liinna siðlausustu ])jóða er þar þó tengd við tröilaukin trú á mátt og krafl tónanna; þeir hafa þá skoðun, að hávaðinn, — bumbuslátturinn og blaðrið — verndi allt það, sem gott er, gegn veraldar- innar verstu verum og geti einnig gert sjúka heilbrigða. — Fyrr á öldum, þá er galdra- og hjátrú ríkti á mcðal almennings og gjörninga þurfti að gera, voru þeir taldir mun hæfari til galdranna, sem volduga höfðu röddina, kraftur og máttur raddarinnar gat auðveldlega ráðið ár- angrinum. Þekking hinna hjátrúarfullu miðaldarmanna og svo aflur liinna mennmgar- og siðlausustu var á sviði ldjómlistarinnar að þcssu leyti rétl, að máttur tónanna Það væri mikils virði, að kór ætli góðar hljómplötur 3neð þeim lögum, sem hann ætlar að æfa. Það er mjög gagnlegt fyrir söngmennina að geta þannig kynnsl lög- unum vel sungnum, áður en þeir sjálfir fara að spreyta sig á þeim. Baldur Andrésson, þýddi lauslega.

x

Heimir : söngmálablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.