Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Side 21

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Side 21
Erindi 15 andann — og svo áframhaldandi alla leið til liinna þjálf- uðustu kóra, einsöngvara og einleikara. Friðrik Bjarna- son liugsar um allt þjóðfélagið, aldur og þroskastig livers og eins, og livarvetna eiga lög lians sömu vinsældunum að fagna. Hafnfirðingar og karlakórinn „Þrestir“ hafa verið lánsamir að eiga slíkl tónskáld að vini og velunn- ara, og vonandi eiga þeir eflir að njóta lians enn um aralugi. Eg þakka öllum kórfélögum fyrir þann áhuga og vio- Iéitni, sem sérhver hefir sýnt lil þess að liefja söngfélagið „Þresti“ til vegs og virðingar og þá sérstaklega formanni söngfélagsins, Guðmundi Gissurarsyni, fyrir hans brenn- andi áhuga og skyldurækni. Loks þakka cg hlýleg um- mæli — gjöf Þrasta til mín og aðra sýnda vinsemd. Það er heitasta ósk mín og von, á þessum 25 ára minningar- l’agnaði „Þrasta“, að framtiðin veiti þeim stöðugl nýja krafta og nýjan þroska, svo að þeir megi sem hæst halda sönggyðjunnar göfga merki. Og megi islenzk hljómlist i hvívetna taka sem mestum vexli og fullkomnun. Og, Hafnfirðingar, á ykkur lieiti eg, að taka höndum saman um heill og gengi hljómlistarinnar — drottningarinnar í riki listanna — en þó fyrst og fremst þess þáttar hljóm- listarinnar, sem við í kvöld liyllum. Hafnfirðingar! Ég óska ykkur þeirrar gæfu, að ykkur ávallt auðnist að hafa sameinaða í lifandi stai'fi beztu söngkrafta Hafnarfjarð- ar. Og megi í framtiðinni tiginn og göfugur „Þrastasöng- ur“ ldjóma og ylja sem flestra hjörtu, meðan hyggður er bærinn við Fjörðinn. Jón ísleifsson. Siu'valdi Kaldalóns tónskáld. Nýlega er kominn út eftir hann vals í píanóútsetningu, sem hann nefnir „Þrá“. Valsinn er fallegur og „melódískur", prýðilega raddsettur, og auti- veldur að spila. í honum er músik, og er hann líklegur til þess að ná vinsældum. Enn- fremur eru útkomin eftir hann tvö einsöngslög við texta eftir Davíð Stefánsson: „Lofið þreyttum að sofa“ og „Mamma ætlar að sofna“, bæði í sér- prentun. Lögin eru bæði hug- þekk.

x

Heimir : söngmálablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.