Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Page 27

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Page 27
Eyjan vor 21 „ÍSLENZKT SÖNGYASAEN“. Framh. af bls. 17. Það er þjóðsiður lijá okkur Islendingum, að get'a auknefni. Söngvasafnið hefir verið auknefnt og kallað „Fjárlögin“, eftir myndinni, sem er á kápunni. Það má sennilega deila um ltápuna. En ég held að það megi full- vrða, að Söngvasafnið er þau beztu fjárlög, sem út liafa verið gefin á íslandi. Á þeim liefir ekki orðið tekjuhalli heldur tekjuafgangur, þó að liann verði ekki allur talinn i krónum og aurum. Einstakir söngvinir, og sönghneigð þjóð, óska eflir áframhaldi á slíkum fjárlögum. Það á vel við að sú ósk komi fram í þessu blaði. — Þó að mark- aður fyrir nótnabækur sé hér ekki glæsilegur nú, leyfi ég mér að vona að kostnaðarmaður þyrfti ekki að bera halla af þeirri útgáfu. En allir sem að því ynnu myndu hljóta þakklæti þjóðarinnar að launum. Páll Halldórsson.

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.