Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Síða 32

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Síða 32
26 Baldúr Andrésson mírálsins Greig, sem var tiginn maður. Eí'tir ósigur Skola við Culloden árið 1746 — þat fór Charles Ed- ward Stuart halloka fyrir Englendingum — létu Eng- lendingar hengja 20. hvern skozkan hermann, og þrengdu svo mjög kjör skozkra borgara, að margir flúðu land. Meðal þeirra var langafi tónskáldsins, sem fluttist til Bergen og gjörðist þar kaupmaður. í æðum Griegs rennur skozkt og norskt blóð. Menn hafa þózt merkja vott skozkra áhrifa í tónsmíðum hans, einkum frá sekkjapípunni; kvintarnir og hrúmbassinn minna á sekkjapípuna skozku. Faðirinn var hygginn og ötull kaupmaður. Hann gat spilað á píanó, en sagt er, að liann hafi þó aldrei skilið tónsmíðar sonar síns, að fáeinum smálögum undanteknum. Til móður sinn- ar sækir Grieg músikgáfuna. Iiún hafði stundað hljóm- listanám erlendis, og spilaði stundum opinberlega á píanó. Hún fór að kenna syni sínum að spila á píanó, þegar hann var orðinn 6 ára gamall. Betri kennara gat hann ekki fengið. En öll byrjun er erfið, jafnvel þótt hæfileikarnir séu miklir. Drengnum leiddust æf- ingarnar, og vildi helsl herma eftir lögunum, sem liann lieyrði fullorðna fólkið spila, eða ])á húa lil eittlivað upp úr sér. En móðir lians var jafnan nærri, og kom óðar þjótandi úr eldhúsinu, þegar hún heyrði að dreng- urinn var kominn út í slika sálma. Og þá var nú ekki við lambið að leika. Grieg getur þess i bréfum sínum, að lagið „Gamle mor“ hafi hann samið með móður sína i huga. Lei pzig. Það var Ola Bull, fiðlukonunginum norska að þakka, að Grieg gekk tónlistarbrautina. Hann var heimagang- ur lijá foreldrum hans, og tók fljótt eftir því, að dreng- urinn var gæddur óvenjulegum gáfum, og eitt sinn, er hann hafði heyrt drenginn spila frumsamdar tónsmið- ar, tók hann foreldrana tali. Drengurinn hafði sagt

x

Heimir : söngmálablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.