Nýtt land - 01.01.1936, Blaðsíða 13
N Ý T T L A N D
11
— ef ... ef ekki væru .. . værn þessi
. .. þessi börn, sem hún átti. Hún
vissi ekki, hvað þeir hugsuðu, menn-
irnir, að láta svona.
III.
Einu sinni sem oftar var hún svo
i hreingerningu hjá Ólafi Jónssyni út-
gerðarmanni. Hún var að þvo gang-
inn niðri — og með henni var mið-
aldra, ógiftur kvenmaður, sem var
fimm harna móðir. Hún hét Hinrikka
og var vanalega kölluð Rikka rauða,
af því að liún var ákaflega rauð i
framan. Menn fengu nú viðurnefni i
þessum bæ fyrir minna. Þær hömuð-
ust við þvottinn, eins og þeirra var
vani, stóðu uppi á borðum, sem lögð
höfðu verið ofan á tómar tunnur,
teygðu sig og sveigðu, handleggja-
rauðar og meira og minna votar, stóðu
fast i þreklega fæturna og rilluðu i
holdugum mjöðmunum — og öðru
hvoru tylltu þær sér á tá, svo það
mótaði fyrir vöðvahnyklum á þrýstn-
um kálfunum, og þunnar og hlettótt-
ar kjóltuskurnar skröltu um hnjákoll-
ana.
Alt í einu heyrðist hávaði utan af
götunni. Jóna hélt áfram þvottinum,
en Rikka stansaði og hlustaði. Svo
sagði Rikka:
— Mér heyrðist það vera strákur-
inn þinn! Það er víst að fara í hart
milli hans og strákanna hans Ólafs
hérnd.
Hóla-.Tóna leit ekki einu sinni við:
— Ekki held ég að ég sé að hlnsta
eftir því.
En nú urðu strákarnir enn þá liá-
værari — og Rikka beygði sig og opn-
aði gluggann, sem var þarna á gaflin-
um .... Og nú heyrðist greinilega inn:
— ef ... ef ekki væru . . . væru þessi
en ég!
— Teldu sjálfur, bölvaður asninn
þinn!
Þögn.
Þriðja röddin:
— Hann hefir stolið frá þér!
— Það er djöfuls lygi! Hann dró
ekki fleiri — og þó beitti ég þrisvar
fyrir hann!
— Éttu skít! Þú ert þjófnr!
Lægra og ógnandi:
— Er ég þjófur?
— Ja-á. Þú ert þjófur — og hún
mamma þín er hóra! Hún er hó-ó-ra!
Hóla-.Tóna herti á tuskunni sinni.
— Þú ert hóru-ungi og þjó-ófur!
— Hórungi og þjófur, hórungi og
þjófur! Hæ, greyið, hæ, grevið, hahæ!
Rikka var nú komin hálf út í glugg-
ann:
— Svona, svona! Þar slær hann
Mugg! .... Heyrirðu öskrið, mann-
eskja! .... Og þar gefur hann Steina
á hann! Hann rýkur hara! Rölvaður
fantur er strákurinn að slá! Rikka tví-
sté á horðunum.
Augnahliks þögn. Svo byrjaði Rikka
aftur:
— Nei, nei, sérðu nú barasta! Þar
rjúká þeir báðir á hann. Helvíti stend-
ur hann sig vel á móti svona stórum
strákum! .... En hana! Þar koma
þeir honum undir. Nú taka þeir báðir
í hárið á honum og sparka i hann —
en liann sparkar á móti, það getur
þú bölvað þér upp á. Þú ættir að sjá
á honum fæturna. Það er varla hægt
að ejrgja þá. Það er kraftur í strákn-
um .... En sko! Guð almáttugur! Þar
leggjast þeir nú ofan á hann og núa
framan í hann skít og möl — og bara
fylla á honum munninn!