Nýtt land - 01.01.1936, Page 14
12
N t T T L A N D
Það heyrðist allt í einu hlunkur, og
Rikka leit við. Hún sá á eftir Hóla-
Jónu fram ganginn. Hún gekk álút,
með kreppta hnefa. Hún hvarf fram
í forstofuna. Rikka leit snöggt út i
gluggann. Hún beit á vörina af ó-
þreygju, og bakhlutinn á henni ókst
fram og aftur, eins og þar væri eins-
konar aflstöð eftirvæntingarinar ....
Svona! Þarna kom nú .Tóna fyrir
hornið! Guð komi til! Hún var alveg
rauðblá i framan — og bað skein i
hvítan og sterkan tanngarðinn i henni
eins og í villidýri. Hún æddi að strák-
unum, greip steinhitstaki á heim'
Mugg og Steina, og Jrrýsti andlitunum
á heim ofan i mölina. Var hún hand-
vitlaus, manneskjan! .... Rikka
hnykktist til í glugganum og dró sig
inn til hálfs .... Og barna kom ólaf-
ur sjálfur fyrir húshornið!
—- Hver djöfullinn sjálfur er hetta!
Er manneskjan svngjandi, handóð!
Hann stikaði að Hóla-.Tónu og greip
milli herðanna á henni, svo að bunn-
ur kjóllinn rifnaði og bað skein i hvitt
bak með móleitum rákum eftir óhreint
hvottavatn .... Og Jóna sleppti tak-
inu af öðrum stráknum og greiddi
högg aftur fvrir sig með lausu hend-
inni — um leið og hún leit um öxl.
Hnefinn lenti á kinninni á ólafi .Tóns-
svni útgerðarmanni — og hann riðaði
við höggið. Svo liorfðust hau í augu,
hann og Hóla-.Tóna. Hún hafði ekki
ennbá sleppt nema öðrum stráknum
og stóð eins og áður hálfbogin og moð
hnefann reiddan. Og Rikka dró sig svo
langt inn úr glugganum, að hún rétl
aðeins gat fvlgst með hví. sem fram
fór. Hún ætlaði ekki að láta nota sig
fvrir vitni, ef út i há sálma vrði far-
ið. Það vissi guð — og bó. Hvernig
ætti hún að geta þagað yfir bessu?
Varð þess eiginlega krafist af nokk-
urri manneskju, að hún þegði yfir
öðru eins? Rarmurinn á lienni gekk
i bunguin bylgjum. — Jesús minn!
Nú rétti ólafur útgerðarmaður úr
sér og benti með silfurbúnum staf fyr-
ir húshornið:
— Bu-u-rt!
Hóla-.Tóna horfði hreyfingarlaus á
hann nokkur augnablik. Svo sleppti
hún stráknum og greip i brjóstið á
Draugafelli, sinu eigin afkvæmi. Og
hún rvkkti honum upp, um leið og
hún rétti úr sér. Hún horfði í andlit-
ið á honum, og bað gerði Rikka lika.
Guð minn! En að sjá barnið! Andlitið
ekkert nema skítur og möl — og hér
og bar blóðtaumar i öllu stássinu! Og
fram úr honum stóð malarýringurinn
eins og grasfroða fram úr frisandi
hesti!
Og .... nú sneri hún Hóla-Jóna sér
við og sleppti Draugafelli. Hún stóð
svo sem andartak kyr — og svo sté
liún áfram, langt og bungt, og æddi
i áttina til ólafs .Tónssonar, sem hörf-
aði hafði dálitið frá. Það var rauð
önnur kinnin á ólafi .Tónssvni,
en annars var hann fölur. Það kom
einliver vanstillingarsvipur á andlitið
á honum, begar hann sá bessa breiðu
manneskju stefna á sig með krepptn
handleggi og hnefa .... Þar honaði
hann á hæl og reiddl upp stafinn.
Guð! Siá hann nú í framan! Hann
bjóst við, hún stykki á sig! Og barna
barði hann hana með stafnum. Nei.
hún greip um hann — nú með báð-
um höndum -— og barna rvkkti hún
i! Rikka iðaði og vipraði til andlitið.
.... Þar náði hún stafnum, lyfti upp
fætinum og brá stafnum á hné sér!