Nýtt land - 01.01.1936, Síða 22
20.
N Ý T T L A N D
Sigurður Einarsson: |N MEMORIAM.
Rseða flutt í Útvarpið 7. janúar 1936.
Þessi stund er lielguð minningu
mannanna, sem urðu úli í óveðrinu
4 .nóvember, mannanna, sem fórust
í ofviðrinu 14.—-15. desember og fólks-
ins, sem fórst i brunanum i Keflavík
30. des. og aðstandendum og vinum
alls þessa fólks. Með atliöfn þessari.
vill ríkisútvarpið láta í ljósi innileg-
ustu lijartans samúð sina með öllum
þeim mörgu, sem þá biðu svo þunga
barina, um leið og það vill lála þakk-
læti vor allra, fyrirbænir og vinar-
kveðjur óma yfir til þeirra, sem kvatt
bafa þenna heim með svo sviplegum
atburðum. Og vér erum þess fullviss-
ir, að sú samúð, sem ríkisútvarpið
þannig vill láta í té, hún er tjáð í
nafni allrar þjóðarinnar og fyrir munn
bennar.
Hinn 4. nóv. síðastliðinn vorum við
öll, sem þetta land byggjum, ennþá
einu sinni minnl á það á hryggilegan
liátt, bve skammt er fótmál milli feigð-
ar og lífs, þar sem kjör manna krefj-
ast þess, að barist sé fyrir daglegu
lirauði við hin geystu öfl náttúrunn-
ar. Þrír æskumenn leggja af stað frá
beimilum sínum, liressir og glaðir, til
að gegna liinum einföldu skyldum
hversdagslifsins. Þeir koma aldrei iífs
lieim framar. Banvæn krapabríðin
skellur með ofsaveðri yfir landið og í
grárri muggu þessarar helbriðar týn-
ir hugur vor sporum þessara æsku-
manna. Aðeins það vitnm við, að þeir
verða viðskila, að liver um sig geng-
ur að lokum einn og óstuddur að hin-
um dimmu dyrum, þar sem öll lífsins
sund lokast og dauðinn tekur við. Svo
þegar dagur úr dökkvanum rís, finn-
ast þeir dánir, og sorgin er sezt að
með ástvinum þeirra á Úlfsdalabæj-
unum. Eg veil mjög vel, að liugur
allra Islendinga livarf þá lil þessara
beimila, sem beðið liöfðu svo sáran
missi, og eg veit líka, að það var marg-
ur, sem þá bað lieitt og innilega á
þessa leið: Guð gefi, að þetla verði
síðasta áfallið á vetrinum.
En skannndegið þokast yfir landið,
eins og það hefir gert í þúsund ár, það
verður svartara og svartara, veðrin
viðsjálli og hættulegri. Og dagana 14.
—15. desember lýstur dauðinn enn
sprota sínum á bygðir þessa lands. —
25 menn farasl, ílestir í sjó.
Eins og feiknþrunginn klukkna-
bljómur, líða tíðindin út yfir landið,
tíðindin um það, bvernig sigð dauð-
ans kvislaði mannslíf eftir mannslíf
af hinuin greinafáa meiði þjóðar vorr-
ar. Tíðindin frá Vestmannaeyjum, tið-
indin frá Sauðárkróki, tíðindin frá
Sviða, tíðindin frá Grund við Sval-
barðseyri, tíðindin frá Ytra-Felli, tíð-
indin frá Grænumýrartungu, frá Ell-
iðaey, frá Arnórsslöðum og Hamri á
Barðaströnd, frá Akranesi, frá Látr-
um á Látraströnd. Þau komu livert á
fætur öðru, eins og högg,. sem gerðu
hugann magnþrota, þangað til bann
orkaði engu öðru en því, að biðja:
Guð hjálpi ykkur öllum, sem nú eig-
ið um svo sárl að binda,. Það er mælt,
að það þurfi mikið að ganga á, lil þess
að vekja okkur íslendinga upp úr
iiversdagsdofa tilfinningaleysisins, og
sennilega er það, því miður, að ein-