Nýtt land - 01.01.1936, Qupperneq 27
N Ý T T L A N D
25
Þorleifur Þorleifsson, verkamaður,
(féliirðir).
Runólfur Þórðarson, verkamaður,
(f j ármálaritari).
Árni Jónsson, verkamaður,
(aðstoðarmaður).
Höfuðviðfangsefni félagsins hefir frá
uppliafi verið það, að lialda kaupgjaldi
verkamanna svo liátt uppi, sem mátt-
ur samtakanna leyfði. Foruslu Dags-
brúnar í þessu máli hefir ekki aðeins
liaft áhrif á kaup félagsmannanna
sjálfra. Kaup það, sem Dagsbrún hef-
ir sett eða samið um á hverjum tíma,
hefir yfirleitt verið greitt jafnt utan-
félagsmönnum sem félagsmönnum í
Reykjavík. Kaup Dagsbrúnar liefir
einnig verið sá mælikvarði og trausti
baklijallur, sem öll önnur verklýðsfé-
lög i landinu hafa stuðst við, að meira
eða minna leyti. Er óhætt að fullyrða,
að áhrif Dagshrúnar hafa í þessu falli
náð til alls verkalýðs í landinu, dag-
launamanna í landi, verkakvenna, sjó-
manna og jafnvel iðnaðarmanna.
Við stofnun Dagshrúnar voru lög
félagsins i tvennu lagi, hin eiginlegu
félagslög með þeim ákvæðum, sem
ekki virðist þurfa oft að breyta. I öðru
lagi ákvæði um kaupgjald og önnur
vinnuskilyrði, sem lcölluð voru auka-
lög.
f fyrstu aukalögunum var dagkaup
ákveðið 25 aurar um klst. yfir vetr-
armánuðina (1. okt. til 1. april), en
30 aurar yfir aðra mánuði ársins.
Næstu árin á undan hafði kaupið
yfir vetrarmánuðina verið 18—25 aur-
ar um klst. og yfir sumarmánuðina
25—30 aurar. Um verulega lcauphækk-
un var þvi eklci að ræða, heldur öllu
fremur jafnara ltaupgjald en áður var,
enda har ekki á verulegum mótþróa ,
atvinnurekenda gegn þessum ákvæð-
um félagsins.
Eftir 2 ár (1908) var sú hreyting
gerð á þessu, að dagkaup skyldi vera
30 aurar um klst. allt árið. Stóð svo
til 1913, á útmánuðum, en þá var
kaupið liækkað upp i 35 aura. Var
]>að í síðasta sinn, sem lcaup var á-
kveðið með aukalögum. Eftir það voru
gerðar fundarsamþykktir um kaup-
breytingar og þær auglýstar í blöð-
uni, eða að kaup var ákveðið með
samningi við atvinnurekendur.
Kauphreytingin 1913 mætti miklum
mótþróa frá sljórn liafnargerðarinn-
ar, og lá.við verkfalli út af því. Þó
náðist samkomulag Um kaupið og var
gerður skriflegur samningur um það
og önnur vinnuskilyrði við liafnar-
gerðina. Það er fyrsti kaupsamningur,
sem Dagsbrún gerði.
Eftir að heimsstyrjöldin hraust úl,
hækkuðu allar lífsnauðsynjar í verði.
Þó varð ekki hreyting á dagkaupi
verkamanna fyrr en í júlí 1915, að
það var fært upp í 40 aura og árið
eftir upp í 45 aura um klst. f ársbyrj-
un 1917 varð dagkaup 60 aurar og
hélst óbreytt til ársloka 1918. Þetta
kaup svaraði þó hvergi nærri til þeirr-
ar dýrtíðar, sem þá var orðin. Um
sumarið 1919 fór Dagsbrún þess á leit
við Félag atvinnurekenda, að kaupið
væri hækkað upp í kr. 1.15. Atvinnu-
rekendur töldu kröfuna of háa, bor-
ið saman við kaup 1914. Eftir allmik-
ið þref náðist samkomulag við at-
vinnurekendur um kr. 1.16. Gilti sá
samningur til ársloka 1920, en sam-
kvæmt honum gat kaup á því tímabili
hækkað eða lækkað í hlutfalli við
dýrtíð.