Nýtt land - 01.01.1936, Side 30

Nýtt land - 01.01.1936, Side 30
28 N Y T T L A N I) lagsfundir þessi 30 ár. Auk þess hefir félaijið alloft gengist fyrir almennum fundum verkamanna. í uppliafi var fólagsmönnum skijit í deildir og deildarstjóri settur yfir hverja þeirra. Helzt ]>að enn. Hafa venjulega verið um 20 manns í deild. Fjöldi nefnda liefir starfað í félag- inu á hverju ári, hæði fastanefndir og nefndir kosnar við sérstök tæki- færi. Þvngst hafa þó félagsstörfin hvilt á stjóm félagsins. Auk þess sem stjórnendur hafa setið félags- fundi, hafa þeir liaft fjölda stjórnar- funda, stundum helmingi fleiri á ári en félagsfundir voru. Þá liafa sumir menn úr stjórninni eytt mjög miklum tima í þarfir félagsins utan funda, sér- staklega við samninga um kaup og eftirlit með þvi, að ekki væri unnið undir kauptaxta félagsins. Þessir hafa verið formenn i Dags- brún: Héðinn Valdimarsson ......... 12 ár Sigurður Sigurðsson .......... 5 — Pétur G. Guðmundsson ......... 4 — Jörundur Brynjólfsson ........ 3 — Ágúst Jósefsson .............. 2 — Árni Jónsson ................. 2 — Magnús V. Jóhannesson......... 2 — Þessir 10 menn hafa lengst setið í stjórn Dagsbrúnar: Jón .Tónsson (Bræðrabst. 21) . . 14 ár Héðinn Valdimarsson......... 12 — Pétur G. Guðmundsson ....... 9 -— Sig. Guðmundsson (Freyjug.) . . 9 — Jón Jónsson (Kárast. 7) ....... 9 — Kjartan Ólafsson . . •..... 8 — Agúst Jósefsson ............... 7 — Guðm. ó. Guðmundsson .......... 7 — Helgi Björnsson ............... 6 ■— Þorleifur Þorleifsson ......... 6 — Fræðslunefnd (ein af fastanefndum félagsins) iiefir gengist fyrir ýmiskon- ar fræðslustarfsemi í félaginu. Auk fé- lagsmanna hafa fjöldamargir utanfé- lagsmenn flutt fræðandi erindi á fé- lagsfundum. Nánari greinargerð um starfsemi Dagsbrúnar er að finna i afmælis- hlaði félagsins, sem út kom 26. jan. þ. á. (Fylgirit Alþýðublaðsins). Pétur G. Guðmundsson. Algeng þýsk gamansaga. Hitler er dáinn, kominn til himnarikis. Mætir hann þar Móse á göngu og segir: Sleppum nú öllu Gyðingahatri, og röbbum saman, þvi að báðir vorum við miklir for- ingjar. Móse: Mín er æran. Ilitler: Heyrðu, lagsi, logaði nú annars í þessum þyrni- runni, eða kveiktir þú í honum sjálfur. NÝTT LAND kemur út í sex heftum á ári, 24 lesmálssíffur hvert hefti. Árgangur ritsins lcostar 5 krónur. 1 krónu hvert hefti i lausasölu. — Grein- um og erindum til ritsins her aff koma til Sigurffar Einarssonar, Box 143, Rvík. — Afgreiðslu annast Zophonías Jónsson, Óðinsgötu 14, Reykjavik, Box 143. — Prentað i Félagsprentsmiðjunni.

x

Nýtt land

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/606

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.