Nýtt land - 01.01.1937, Blaðsíða 5

Nýtt land - 01.01.1937, Blaðsíða 5
N í' T T L A N D úr, hvað er rétt eða rangl“. Það þótti sjáll'slæðis- »g þjóðernisvinuni úti um tilla Evrópu illa mælt og ósanngjarn- lega. Og sú stefna, sem á bak við þau urð felst, liefur orðið til þess að skapa »ý viðhorf i stjórnmálum Evrópu — hið trausta samhand milli Bretlands og Erakklands. Það var þetta samband, sem Anlhony Eden lýsli yfir í ræðu sinni í Leamington 20. nóv., er hann sagði, að öllum vopnum Bretlands uiundi verða beitt til varnar Frakk- landi og Belgíu. Ræðunni var svarað með sams konar yfirlýsingu af hálfu Delbos ulanríkis- uiálaráðliérra Frakka á þingi 4. des. Hann sagði: „Ég lýsi yfir því í nafni Irönsku stjórnarinnar, að öllum her- afla Frakklands í lol'ti, á landi og sjó verður á augnabliki beitt lil varnar Bretlandi, ef á það yrði ráðizt. Á augnabliki þýðir: án þess að bíða að- fierða Þjóðabandalagsins. Þessari ræðu var afarvel tekið i öllum enskum blöð- Wni. 7. des. sagði Times, að ný öld væri hafin i samskiptum Bretlands og hrakldands, en Manchester Guardian ■ýsti ylir því 5. des., að fast varnar- samband væri á komið með Frakklandi Bretlandi. Til samanburðar má gela bess, að það var aldrei liægt að fá Edvv. Brey, þáverandi utanríkismálaráðherra Brela, lil ])ess að gefa slíka vfirlýsingu ‘yrir ófriðinn mikla. Slíka yfirlýsingu helur l'ranska stjórnin, hver fram af unnari, verið að berjast við að fá hjá Bretum, alla líð síðan ófriðnum lauk, °8 ekki fengið fyr en nú, að Leon Blum °8 ráðuneyti hans hefur tekizt það. Og það er óumdeild staðrevnd í Evrópu, það er þetta bandalag, sem veldur bví, að ofsi fasistaríkjanna hefur hald- IZ1 í þeim skefjum, sem þó er. Því að 15 það verður að segjasl, oss íslendingum og öðrum Norðurlandabúum lil gleði og sæmdar, að á árinu 193(i, mcsta stjórnleysis- og' samningsrofaári, sem gengið hefur yfir Norðurálfuna, hefur ekkert lýðræðisríki gengið á grið eða rofið neinn samning, og það er viður- kennl.af stjórnmálamönnum um allan lieim, að með viðleitni sinni til þess að hindra iblöndun annara rikja i styrj- öldina á Spáni hafi franska stjórnin i ágúst s. 1. bjargað Norðurálfunni frá almennri styrjöld. í ágætu yfirliti, sem Nic. Blædel, einn færasti maður Dana í alþjóða- sljórnmálum, ritaði í nýársblað Ber- lingske Tidende, gerir hann svo mik- ið úr þessari stefnuhreytingu í stjórn- málum Englendinga, að hann kemst að þeirri niðurstöðu, að England liafi nú lolcs gengið þyrnibraut liinna póli- tísku blekkinga og tálvona til enda. Hann byggir þessa skoðun sína á því, að það sc nú orðin almenn sannfær- ing ráðandi manna á Englandi, að alll stjórnarkerfi Þýzkalands leiði með ör- yggi svefngengilsins til ófriðar í álf- unni. Að þessu hnígi öll andleg öfl Þýzkalands, allt hagkerfi ]iess og hern- aðarráðstafanir. Og hann telur, að til þessarar stefnubreytingar liggi enn þau rök, að með tilliti til ]>ess, að landamæri Rússlands liggja í 800 km. fjarlægð frá Þýzkalandi, og að rúss- neskur vigbúnaður standi þeim þýzka sennilega öllu framar, þá verði ó- mögulegt að ná úrslitum til austurs. Eina ráð Þjóðverja, ef lil styrjaldar kæmi, mnndi verða það, að taka upp aftur Iiina gönilu Sclilieffers-áætlun og leita skjótra úrslita vestur á bóg- inn. En þau fásl ekki lieldur, nema Þýzkaland sé fært um að stevpa sér

x

Nýtt land

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land
https://timarit.is/publication/606

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.