Nýtt land - 01.01.1937, Blaðsíða 9
N Ý T T L A N I)
7
einazl um til þess að safna þannig
öllum kröftum, sem unna lýðræði og
frelsi og vilja af einlægni vinna gegn
ilialdi og l'asisma, til sameiginlegra á-
taka lil verndar lýðræðinu í stjórn-
málum og sköpunar lýðræðis í at-
vinnumálum ogfjármálum.“ I>á er lýst
fvlgi við -I ára áætlun Alþýðuflokks-
ins (lí).‘14—158) og ánægju vfir því,
sem áunnizt hefur í þá átt með samn-
ingi og samvinnu við Framsóknar-
flokkinn siðan 1934. Þvi næst liefst
II. kafli starfsskrárinnar og hljóðar
þannig:
„En þar sem sá samningur um
bráðahirgðaverkefni ríkisstjórnarinn-
ar er nú útrunninn, en eftir eru 2 ár
al' yfirstandandi kjörtímahili, sem 4
ára áætlun Alþýðuflokksins var mið-
uð við, leggur 13. þing Alþýðusam-
hánds íslands fram eftirfarandi starfs-
skrá, sem það krefst, að lögð verði
til grundvallar löggjafarstarfi Alþing-
is og stefnu rikisstjórnarinnar i at-
vinnumálum á næstu 2 árum:
1. Öll stjórn atvinnumálanna hafi
það markmið, sem tekið cr fram i
1. gr. 4 ára áætlunar Alþýðuflokksins
og í samningum stjórnarflokkanna:
að reisa við atvinnuvegi þjóðarinnar,
gera landbúnaðinn arðberandi og
auka atvinnuna i landinu, J>ar til at-
vinnuleysinu er með öllu útrýmt. Tek-
ið sé jafnt lillit til verkalýðs-, iðnað-
ar- og handverksmanna bæja og kaup-
túna og vinnustétta sveitanna og þeim
veitt hjálp jafnhliða og samtimis, svo
að jafnvægi haldist, svo sem unnt er,
milJi atvinnutekna og kaupgetu þess-
ara stétta og sömuleiðis milli bæja
og sveita.
2. Þeim tilraunum, sem hafnar eru
til að byggja upp nýjar atvinnugrein-
ar og nýjan atvinnurekstur, sé liald-
ið áfram og þær auknar að miklum
nnm. Rannsóknir á möguleikum lil
uýrra fiskveiða og nýjar aðferðir vio
liagnýtingu aflans séu auknar og
styrktar ríflega. Nýjum frystihúsum
sé komið upp sem víðast um landið
með o])inberum styrk og nýjar verk-
smiðjur reistar svo víða sem fært
þvkir.
3. Ráðstafanir séu gerðar með lög-
um lil þess að tryggja fyllri notkun
þeirra atvinnutækja, skipa og véla,
sem til eru í landinu. Útgerð rikis og
bæjarfélaga sé lirundið i framkvæmd
með lögum og útvegaðir á næstu 2 ár-
um a. m. k. 3—5 nýtízku togarar með
öllum nýtizku tækjum til að vinna úr
aflanum og liagnýta hann til fulls.
4. Opinber rannsókn verði látin
fara fram nú þegar á fjárreiðum og
rekstri stórútgerðarfyrirtækjanna, og
þau þeirra, sem ekki reynast ciga lvr-
ir skuldum, en Jiafa verið rekin fyrir
Jánsfé á ábyrgð bankanna, tafarlaust
tekin til gjaldþrotameðferðar og setl
undir sameiginlega stjórn, er ríkis-
stjórnin skipar, en verkalýðssamtökin
eiga fulltrúa i, og sé það tryggl, að
rekstur þeirra atvinnutækja, sem tal-
izl hafa eign slikra fyrirtækja, haldi
áfram án nokkurrar tafar eða stöðv-
unar vegna uppgjörs þeirra og stjórn-
arbrevtingarinnar.
5. Komi það í ljós við rannsókn-
ina, að óreiða hafi átt sér stað i stjórn
fyrirtækjanna cða refsiverð meðferð
á fé, sem þau hafa liaft með hönd-
um, þannig l. d. að fé, sem fvrirtækj-
unum hefur verið lánað til reksturs
þeirra, hafi verið dregið út úr rekstr-
inum eða eignum þeirra skotið und-
an, er forráðamönnum þeirra var