Nýtt land - 01.01.1937, Blaðsíða 27

Nýtt land - 01.01.1937, Blaðsíða 27
N Ý T T L ,4 N D Um 1800 fjölskyldur skipta nú við Pöntunarfélag verkamanna. Hlunnindi þeirra eru: —— Ódýrar, góðar vörur í hreinlegum nýtizku sölubúðum. —— Góð og lipur afgreiðsla. —— Árleg hlutdeild i tekjuafgangi félagsins. ! IISLENDINGAR! liafið Ijað hugfasl, þegar þér þurfið a'ð senda vörur eða hugsið til ferðalaga, að líta fyrst á áœtlun „Eimskip“ og aðgætá, hvort þér finnið. eigi einmitt þá ferð, sem yður hentar bezt. Islenzku „Fossarnir" fara nú (iO—70 ferðir ár- fega milli íslands og útlanda, auk þess sem þeir annast strandferðir hér við land, að svo niiklu leyli, sem því verð- ur við komið. Ferðum skipanna er reynt að haga þannig, að félagið sé fullkomlega samkeppnisfært við önnur félög, sem halda uppi siglingum hér við land, svo að landsmenn geti notað hin íslenzku skip ('iðruin fremur, án þess að haka sér nokkur óþægindi með þvi. — Kflið gengi íslenzkra sigl- inga með þvi að skipta ávallt við H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. I

x

Nýtt land

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land
https://timarit.is/publication/606

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.