Nýtt land - 01.01.1937, Blaðsíða 18
16
N Ý T T L A N D
ina að breyta reglugerð um réttindi
til að aka bifreið á þann liátt, að kom-
ið verði á 3 mánaða námskeiði, þar
sem viðkomandi lærlingur öðlist nægi-
lega þekkingu i meðferð og akslri bif-
reiða. Próf þetta gildi sem fullnaðar-
próf lil akslurs.
Bókmenntafélag jafnaðarmanna. 13.
þing Alþýðusambands Islands skorar
á stjórn Bókmenntafélags jafnaðar-
manna, sem síðast var kosin, að taka
þegar upp starfsemi félagsins af nýju,
þar sem nú eru að verða fyrir liendi
skilyrði fyrir því, að Alþýðuprenl-
smiðjan geti annað prentun fyrir það,
auk blaðsins.
Um verklýðsmál, — þar á meðal
kaupgjaldsmál, — þyrfti langa skýrslu,
en fált verður nefnt í þessari grein.
Margra réttarbóta var krafizt, sem
þykja sumar sjálfsagt mál, þar sem
verklýðsfélög eru sterk, en fjarstæða,
þar sem þau eru máttlítil. Helztu á-
lyktanir voru um samræming kaup-
gjalds, vikulegar kaupgreiðslur, sum-
arfrí með fullu kaupi, kaupgjalds-
jafnrétli kvenna og karla við jöfn
störf og afköst, álla stunda vinnudag
við sumar tegundir vinnu, rétt sendi-
sveina, greiðslu „akkorða“ og aflahlut,
endurskoðun hjúalöggjafar og loks um
undirbúning vinnulöggjafar. Síðasta
atriðið er kannske mesta vandamálið,
sem þingið tók afslöðu til. Þess var
krafizt, að engin ákvæði yrðu setl að
fornspurðum verklýðssamtökunum,
og verður ekki efast um, að núverandi
ríkisstjórn muni virða þá kröfu. At-
vinnumálaráðherra skipaði snemma í
desember 4 manna nefnd til þess að
gera tillögur lil ríkisstjórnarinnar um
löggjöf um réttindi verklýðssamlak-
anna, afstöðu þeirra til atvinnurek-
enda og yiieðferð deilumála milli þess-
ara aðila.
AlþýðusambaiuÍsþingið vann að
undirbúningi lagabreytinga og lcaus 5
manna milliþinganefnd til að endur-
skoða lög sambandsins með aðstoð
sambandsstjórnanna í fjórðungum
landsins. Frumvarp til lagabreyting-
anna skal leggja fyrir Alþýðusam-
bandsþing 1938.
Alþýðusambandsþingið fól forseta
sambandsins að boða alla sambands-
stjórparmenn og varamenn þeirra á
fund í október eða nóvember 1937. Á
fundi þessum skal sambandsstjórn
einkum talca til athugunar undirbún-
ing undir bæjarstjórnar- og hrepps-
nefndarkosningar í janúar 1938 og al-
þingiskosningar, ef þær liafa ekki fram
farið áður, og laka ákvarðanir um að-
al-stefnumál Alþýðuflokksins við þess-
ar kosningar, að svo miklu leyti sem
unnt er. Á fundi þessum skulu vara-
menn hafa sama rétl og aðalmenn í
sambandsstjórn um ákvarðanir þær,
er snerta skipulag og stefnumál við
kosningarnar.
Þingtiðindi Alþýðusambandsþings-
ins munu innan skamms gefa fullar
upplýsingar; þess vegna þarf hér ekki
lillöguskrá né nöfn þeirra fulltrúa, sem
mest ber að þakka þingstörfin. Það er
óhæll að lala um Alþýðusambands-
þingið sem heild og um allsherjarvilja
þess; í flestum atriðum stóð það sem
einn maður. Orsök þess var þó ekki
hóphrif eða stundarblekking, eins og
oft vill verða á fjölmennum fundum,
heldur rótgrónar sameiginlegar skoð-
anir og óhvikul tilfinning um einingu
og mátt verklýðssamtakanna. Starfs-
skráin og tillögur um liöfuðatvinnu-