Hlín - 01.01.1923, Síða 8

Hlín - 01.01.1923, Síða 8
6 Hlín Fundargerð S. N. K. Máitudaginn 2. júlí 1Q23 var sambandsfundui norð- lenskra kvenna (hinn 10.) settur og haldinn í hátíðasal Oagníræðaskólans á Akureyri. Forslöðukona, Halldóra Bjarnadóttir, setti fundinn og stýrði honum. Nefndi hún til fundarskrifara: Ritara Sambandsins, Pórdísi Ásgeirs- dóttur, Húsavík, og Laufeyju Pálsdóttur, Akureyri. 1. Forstöðukona bauð fundarkonur velkomnar og skýrði frá störfum stjórnarinnar á árinu. Stjórnin liafði, sam- kvæmt þeirri heimild sem lienni var geíin á síðasta fundi, láðið til sín konu, Sigurborgu Kristjánsdóttur frá Miila í ísafjarðarsýslu, til þess að ferðast um á sambandssvæð- inu tveggja rnánaða tíma, í því skyni að halda námsskeið fyrir konur og stúlkur þar sem því yrði viðkomið, og ræða við konur um hagkvæmari heimilisstarfsemi, og ver S. N. K. 300.00 af sjóðfje sínu til þessarar uinferð arfræðslu.* Formaður skýrði frá því að Alþmgi liefði veilt S. N. K. 500.00 styrk eins og á s. I. áii, og Ijet i Ijós ánægju sína yfir því trausti, sem iiáttvirt Alþingi sýndi S. N. K. íneð þessari fjárveitingu, er gerði Sambandinu hægra að sfarta að áhugamálum sínum. — Ennfremur gat formaður þess, að Sambandiiiu liefði borisl kveðja og peningagjöl (100.00) frá íslenskri konu á Sumalta, Leyfeyju Oberman. Vai stjórnmni falið að flytja getandanum bestu þakkir. Formaður Ijet þess getið, að hin fyrirliugaða matvæla sýning yrði ekki haldin í þetta sinn. í’átttaka ekki nægileg. * Búnaðarfjelag íslands og Búnaðársarnband Suðurlands hcfir ráðið Sigurborgu til umferðarfræðsiu á Suðurlandsundirlendinu naesta vetur (frá 20. sept.), svo ekki var unr annan tíma að gera tii ferða- laga um Norðutland.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.