Hlín - 01.01.1923, Síða 49

Hlín - 01.01.1923, Síða 49
Hltn 47 fjelag íslands að sjálfsögðu fremst í flokki. Pað sæi fyrir umferðarkenslukonum (sem helst þyrftu að vera í liverri sýslu), Ijeti þeim áhöld í tje og greiddi sem svaraði helm- ing eða þriðjung af kaupgjaidi þeirra. Að öðru leyti sæju sveitirnar sjálfar um fræðsluna, bæru ábyrgð á henni og kostuðu hana. Pœr geta það hæglega, ef þœr vilja*. Það er um að gera að marka stefnuna greinilega og rjett og halda svo áfram í Herrans nafni, og missa aldrei sjónar á takmarkinu, þó smátt gangi. Pótt ekki væri nema ein af hverjum tíu, sem notuðu sjer fræðsluna í heimahögunum í stað þess að fara burt, þá væri betra en ekki — en þær yrðu fleiri. — Pað tjáir ekki að fyrtast eða gefast upp, þótt þunglega horfist á í fyrstu,— Pað verður að gera ráð fyrir að þarna yrði svo þroskað fólk að starfi, að það ætli sjer ekki þá dul að breyta hugsunarhættinum á svipstundu. Pessa sparnaðarráðstöfun getum við framkvæmt, livað sem öðru líður. Upp af þessari rót spryttu svo eðlilega húsmæðraskól- arnir. — F*eir skólar, sem sveitakonum væru ætlaðir yrðu að sjálfsögðu í sveit, reistir og starfræktir af ríkinu. Um fyrirkomulag þessara skóla má deila, en öllum ber saman um, að þar verði aðallega veitt verkleg fræðsla: Meðferð mjólkur, matargerð, húsræsting, þvóttar, tóskap- ur, vefnaður, saumaskapur og garðrækt. En munnleg fræðsla ekki önnur en sú, sem véitt er vegna verkiega námsins: Næringarefnafræði, búreikningar o. s. frv., og svo heilsufræði, uppeldisfræði, hjúkrun og barnfóstur. Inntökuskilyrði: Unglingaskólapróf, eða mentun sem því * Lakast er, að sem stendur eru nijög fáar ísl. stúlkur, scm eru svo vel að sjer í þessuni fræðuni, að þær sjeu færar utn að taka að sjer umferðarfræðslu til sveita, því til þess þarf góða kunnáttu, þroska, og síðast en ekki síst góða þekkingu á sveita- lífinu. — Pað hefir ekki verið vænlegt til atvinnu að leggja sig eftir kennaranientun í þessum greinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.