Hlín - 01.01.1923, Qupperneq 70

Hlín - 01.01.1923, Qupperneq 70
68 Hlín daginn eflir hjelt jeg fyrirlestur um ísland í barnaskóla- húsinu fyrir 300 manns, og sýndi skuggamyndir mínar um leið. — Skammdegið var ógurlega dimt þarna, jeg hefði varla trúað að það gæti verið svo ömurlegt, það lá við að jeg viltist, ef jeg hætti mjer út ein. Jeg varð sárfegin, þegar, jeg mætti einhverjum Lappanum, fötin þeirra, bláu og rauðu, höfðu hressandi áhrif á mann í öllu þessu myrkri. Parna norður í bygðum, þar sem ekki sjer sól langan tíma af árinu, hafa verið og eru enn margir einkenni- legir menn og konur. Sljetturnar, þögular og víðlendar, hafa sett svip sinn á fólkið, það hvílir einhver hátíðleg ró yíir ásjónu þess og framgöngu. — Þarna er hugs- anafriður. Börnin þarna norðurfrá urðu einkargóðir vinir mín- ir, þau voru indæl í barnslegri einfeldni sinni. Á barnahælinu í Oellivare í Lappmörk æfðu börnin sig á að syngja fallega kvæðið hans Báths um ísland: »Hvilar i livita, skummande vugor, stolt soin i sagan, sagornas ö.« Pau sungu þetta fyrir mig, en hvað þau sungu það vel. — Að líkindum hefir þetta verið í fyrsta skiftið að börn- in sungu um ísland á þessum stöðvum. í byrjun aprílmánaðar íór jeg til Finnlands og ferðað- ist um það þvert og endilangt svo að segja. Allstaðar var mjer vel tekið af háum sem lágum. — K. F. U. K. í Finnlandi hefir sjerlega umfangstnikil störf með hönd- um, svo jeg hafði feikna mikið að gera. — Hvervetna sem jeg kom sýndi jeg myndir mínar og sagði fólkinu frá íslandi. — í Finnlandi hitti jeg marga, einkum menta- menn óg konur, sem voru vel kunnugir fornsögum okk- ar, en flestir vissu lítið um ísland eins og það er nú. Finnarnir voru hrifnir af Hallgrími Pjeturssyni og skáld- skap hans. — Jeg hef nýlega fengið brjef frá linsku skáldkonunni Hilju Krohn, þar segir hún rnjer að hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.