Hlín - 01.01.1923, Page 71

Hlín - 01.01.1923, Page 71
Hlin 69 sje að hugsa um að þýða nokkra af sálmum Hallgríms á finsku. Jeg hafði gaman af að gela frætt Finnana á þvi, að margt væri þýtt á islensku eftir Zakarias Topelius, bæði kvæði og sögur, og oft varð jeg að lesa fyrir þá þýð- ingu Matthíasar á þjóðsöng þeirra: Várt land, várt land, váft fosterland. Já, það er gaman að ferðast, en jeg býst við að flestir sjeu Björnson sammála, þegar hann segir: »Se, deri er jeg ai sneglearten, at huset bærer jeg med paa farten«. Að minsta kósti er því þannig varið með mig, hvað föðurland mitt snertir. Heilagt hjónaband. í ungdæmi minu heyrði jeg jafnan komist þannig að orði, þegar hjón giftust, að nú væru þau geugin í heil- agt hjónaband. Mjer er fyrir barnsminni hvílík heilög al- vara hvíldi yfir brúðurinni i fyrstu brúðkaupsveislunní, sem jeg var í, og þó þótti henni vænt um mannsefnið sitt. — Þegar jeg eltist, fór jeg að hugsa um það, að ekki mundi það tómt gaman að giftast. Pað voru heldur ekki smáræðis störf, sem i þá daga biðu konunnar við giftinguna. Fyrst og fremst þessi vanalegu húsmóður- störf, að koma ull i fat og mjólk í mat o. s. frv. Hún varð líka að fóstra börnin sín og kenna þeim það sem

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.