Hlín - 01.01.1923, Síða 82

Hlín - 01.01.1923, Síða 82
30 Hlin er þessi: Orafinn er niður í skemmugólfið trjekassi, rúm alináhvern yeg, innan í honum er annar kassi úr járni, og bilið milli kass- anna er d: 5 þuml. og er það bil fylt með muldum ís, og salti stráð í. Matvælin síðan lögð í járnkassann, hlemmur lagður yfir, og vel þakið með torfi ofan á. Matvælin frjósa strax í kassanum, cn til þess að halda við frostinu, þarf að bæta við annan hvorn dag ís og salti, eftir því sem ísinn bráðnar. Þannig má geyma matvæli frosin alt sumarið, ef vel er um hirt. Frystiútbúnaður þessi er mjög hentngur og ódýr á sveitaheimilum, i*ygg eg að hver sem hefir notað hann, mundi illa una að vera án einhverskonar íshússútbúnaðar, til að geyma allskonar nýmeti yfir sumarið. Margrjcf Pjelursdúttir. Að Sandgerði safnast á hverjum vetri vjelbátar Frd Sandgerði frá veiðistöðvum, sem eru of langt frá hinum við Faxaflóa. aflasæhi fiskimiðum í Miðnessjó, eða hafa ekki (ffaustið 1922.) trygga höfn að vetrinum. Flestir þeirra eru frá Akranesi, Eyrarbakka, Stokkseyri og nokkrir af Vestfjörðum. Flestir bátar voru hjer árið 1915, þá um 70, en fæstir þennan síðastliðna vetur, um 30. Vefrarvertíðin er talín frá 1. jan. til 11. maí. Þann tima er hjer flest fólk, þó miklu fleiri karlar en konur, því hverjum bát fylgja oftast 10 karlmenn, en aðeins 1 stúlka, sem matreiðir handa þessuni 10 mönnum og hirðir um þá að öllu leyti, og hafa þær sannarlega nóg að gera, sem leysa það verk vel af hendi. Aðstaðan er þó alt anuað en góð, þvi sum af íbúðarhús- um sjómannanna standa á klettahólma nokkra faðma frá landi. Upj.i á landið liggur bryggja frá þessum hóhna, og eftir lienni verða allir, sem þarna búa, að leggja leið sína, sækja alt vatn, fara með þvott, bæði sem þarf að skola og þurka og margt annað, og getur maður varla annað sagt en að það sje erfitt. Við húsdyrnar er svo fiskurinn slægður og lóðin beitt. Það má því gera ráð fyrir, að þær stúlkur verði oft að þvo bæði gólf og annað, sem halda öltu vel hreinu, og sumar gera það ágætlega. — Karlmenn hafa líka oft mjög ann- ríkt. Þegar róið er dag eflir dag, þykir gott, ef þeir fá næði til að sofa 2 tíma í sólarhring, og kaupa þó margir fólk af bæjum hjer í grendinni til hjálpar, bæði í beitingu og annað, og er skemtilegt að sjá allar þær starfandi hendur, hvar sem litið er. En þess á milli líður líka oft vika og vikur, sem aldrei er róið, og þá vilja verða margir iðjuleysisdagarnir, og þykir mörgum slæmt að vita af svo mörgum dugandi mönnum hafandi ekkert fyrir stafni. Fyrstu land- legudagana hafa rnenn þó nóg að starfa, lagfæra veiðarfæri, útbúa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.