Hlín - 01.01.1930, Page 10

Hlín - 01.01.1930, Page 10
8 Hlin Fundi frestað til næsta dags. Þriðjudaginn 3. júní hófst fundur að nýju kl. 1 e. h. VII. Heilbrigðismál. Kristbjörg Jónatansdóttir. Var það starfsemi líknarfjelaga sem hún aðallega tók til athugunar. Hafði Hjúkrunarfjelagið Hlíf haft það til umræðu á fundi hve erfitt væri nú orðið að halda líknarstarfsemi' í sama horfi og verið hefði og taldi nauðsyn bera til að þar yrði gerð einhver breyt- ing á. Æskilegast fanst því ef hægt yæri að koma á lögboðinni trygging þannig, að hver maður, þegar hann hefði náð vissum aldri, væri skyldur að borga ár- lega vist gjald í tryggingarsjóð. Fól fjelagið fulltrúa sínum að flytja málið á fundi S. N. K. og biðja sam- bandið að sjá um að málið kæmist á dagskrá á lands- fundi kvenna í sumar. Urðu talsverðar umræður um málið; að lokum bar Kristbjörg Jónatansdóttir fram svohljóðandi tillögu: »Fundurinn lítur svo á, að líknarstarfsemin, eins og hún er rekin hjá fjelögum yfirjeitt, eigi nú orðið svo erfitt uppdráttar að finna verði nýjan grundvöll, og hallast þá helst að því, að komið verði á almennum lög- boðnum tryggingum. Vill fundurinn mælast til þess við þá norðlensku fulltrúa, sem sitja landsfund kvenna í Reykjavík í súmar, að þeir geri sitt til að mál þetta verði rætt þar«. Var tillagan samþykt með öllum atkvæðum. I samhandi við heilbrigðismálin 'urðu umræður um minningarspjaldasjóð Heilsuhælis Norðurlands. — Var samþykt tillaga: »Með því að fjölmargar fyrirspurnir hafa komið fram til S. N. K. um það, hvað gert sje við það fje, sem inn kemur í Minningarspjaldasjóð Heilsuhælis Norðurlands nú síðan ríkinu var afhent hælið til eignar og reksturs, felur fundurinn stjórn S. N. K. að gera fyrirspum þar að lútandi til stjórnar H. F. N.«,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.